Morgunblaðið - 23.09.2008, Blaðsíða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunvaktin. Fréttir og
fróðleikur.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Dr. Sigurður Árni
Þórðarson flytur.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón: Lísa
Pálsdóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Stakir sokkar. Annar þáttur:
Eigi leyna augu ef ann kona
manni. Umsjón: Didda Jónsdóttir.
(Áður flutt 2001) (2:5)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Leifur Hauksson og
Freyja Dögg Frímannsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Pétur
Halldórsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Stef. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir.
(Aftur á laugardag)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Dyr standa
opnar eftir Jökul Jakobsson. Höf-
undur les lokalestur. (Áður flutt
1974) (12:12)
15.30 Heimsauga. Umsjón: Magn-
ús R. Einarsson.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Þáttur um
tónlist. (www.ruv.is/hlaupanotan)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélagsfundi
fyrir alla krakka.
20.30 Lostafulli listræninginn.
Spjallað um listir og menningu á
líðandi stundu. Umsjón: Þórunn
Sigurðardóttir. (Frá því á laug-
ardag)
21.00 Í heyranda hljóði. Frá mál-
þingi um Guðjón Sveinsson rit-
höfund. Umsjón: Jórunn Sigurð-
ardóttir.
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Hákon Sig-
urjónsson flytur.
22.15 Fimm fjórðu: Eric Dolphy,
Oliver Nelson, Chico Hamilton,
VSOP, Wynton Marsalis. Djass-
þáttur Lönu Kolbrúnar Eddudótt-
ur.
24.00 Fréttir. Veður og sígild tón-
list.
16.05 Sportið (e)
16.35 Leiðarljós
17.15 Táknmálsfréttir
17.25 Púkka (Pucca) Suð-
ur–kóresk teiknimynda-
syrpa. (22:26)
17.50 Latibær (e)
18.15 Sunnudagskvöld
með Evu Maríu: Atli Heim-
ir Sveinsson (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.20 Everwood Aðal-
hlutverk leika Treat Willi-
ams, Gregory Smith,
Emily Van Camp, Debra
Mooney, John Beasley og
Vivien Cardone. (14:22)
21.05 Park Lane –
Draumabíllinn (Park Lane
– Drömmen om det yp-
perste) Norsk mynd um
konu sem gerir upp forn-
bíla og þykir færari en
aðrir í þeirri kúnst.
22.00 Tíufréttir
22.25 Vincent (Vincent II)
Breskur Vincent Gallag-
her er einkaspæjari og
fyrrverandi lögreglumað-
ur og fólk leitar til hans
þegar öll sund virðast lok-
uð og málin sem hann fær
eru af margvíslegum toga.
Leikendur eru Ray Win-
stone, Suranne Jones, Joe
Absolom, Eva Pope og
Philip Glenister. Strang-
lega bannað börnum. (3:4)
23.35 Njósnadeildin (Spo-
oks) Meðal leikenda eru
Peter Firth, Rupert
Penry–Jones, Hermione
Norris, Nicola Walker,
Raza Jaffrey og Miranda
Raison. (e) Stranglega
bannað börnum. (1:10)
00.30 Kastljós (e)
01.15 Dagskrárlok
07.00 Sylvester og Tweety
07.25 Ben 10
07.50 Kalli kanína
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Ljóta Lety
10.15 Mannshvörf
11.10 60 mínútur
12.00 Hádegisfréttir
12.35 Nágrannar
13.00 Frú Doubtfire
15.00 Vinir (Friends)
15.30 Sjáðu
15.55 Hestaklúbburinn
(Saddle Club)
16.18 Ginger segir frá
16.43 Justice League Un-
limited
17.03 Ben 10
17.28 Glæstar vonir
17.53 Nágrannar
18.18 Markaðurinn/veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.17 Veður
19.30 Simpson fjölskyldan
19.55 Vinir (Friends)
20.20 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
20.45 Gáfnaljós (The Big
Bang Theory)
21.10 Chuck
21.55 Tortímandinn: Ann-
áll Söruh Connor (Term-
inator: The Sarah Connor
Chronicles)
22.40 Spjallþáttur Jon
Stewart: (The Daily Show:
Global Edition)
23.05 60 mínútur
23.50 Flatbökuást (Pizza
My Heart)
01.15 Draugahvíslarinn
(Ghost Whisperer)
02.00 Frú Doubtfire
04.00 Miðillinn (Medium)
04.45 Chuck
05.30 Fréttir/Ísland í dag
17.00 Þýski handboltinn
Hápunktar.
17.40 Landsbankamörkin
Allir leikirnir, mörkin og
bestu tilþrifin í umferðinni
skoðuð.
18.40 Enski deildarbik-
arinn Bein útsending frá
leik Swansea og Cardiff.
20.40 Meistaradeildar Evr-
ópu (Fréttaþáttur)
21.10 Einvígið á Nesinu
22.05 PGA Tour Farið er
yfir það helsta sem er að
gerast á PGA mótaröðinni
í golfi.
23.00 Enski deildarbik-
arinn (Swansea – Cardiff)
Útsending frá leik í þriðju
umferð.
08.00 Lotta flytur að heim-
an
10.00 The Perfect Man
12.00 Employee of Month
14.00 In Good Company
16.00 Lotta flytur að heim-
an
18.00 The Perfect Man
20.00 Employee of Month
22.00 The Jewel of the Nile
24.00 My Super Ex–
Girlfriends
02.00 Kuffs
04.00 The Jewel of the Nile
06.00 Saved!
07.15 Rachael Ray (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Tónlist
16.20 Vörutorg
17.20 America’s Funniest
Home Videos (e)
17.45 Dr. Phil
18.30 Rachael Ray
19.20 Singing Bee Ís-
lenskur tónlistar- og
skemmtiþáttur þar sem
reynir á kunnáttu kepp-
enda í söngtextum.
Hljómsveitin byrjar að
spila og syngja þekkt lag
en þegar hljómsveitin
hættir eiga keppendur að
taka við og fylla í eyð-
urnar. Keppninn gengur
út á að slá út hvern þátt-
takandann á fætur öðrum
þar til einn stendur eftir
og verður Singing Bee
meistari kvöldsins. (e)
20.10 Frasier (10:24)
20.35 Less Than Perfect
21.00 Innlit / útlit Hönn-
unar- og lífsstílsþáttur þar
sem Umsjón hafa: Nadia
Banine og Arnar Gauti.
21.50 In Plain Sight
23.20 Jay Leno
00.10 C.S.I: New York (e)
01.00 Vörutorg
02.00 Tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Seinfeld 3
17.30 Ally McBeal
18.15 Smallville
19.00 Hollyoaks
20.00 Seinfeld 3
20.30 Ally McBeal
21.15 Smallville
22.00 So you Think you
Can Dance
00.50 Tónlistarmyndbönd
SUNNUDAGSKVÖLD
verða aðalsjónvarpskvöldin
á næstunni. Bæði Sjón-
varpið og Stöð 2 sýna þá
splunkunýja, íslenska þætti.
Í Sjónvarpinu eru saka-
málaþættirnir Svartir engl-
ar. Stórfínt efni, ef marka
má fyrsta þáttinn. Sá tími er
löngu liðinn að áhorfendur
hrylli sig við tilhugsun um
íslenska krimma. Þeir eru
faglegir og flottir. Dagvakt-
in tók við á Stöð 2 um leið og
Svörtu englarnir kláruðust í
Sjónvarpinu.
Til allrar hamingju sáu
menn að sér og pössuðu upp
á að sýning þáttanna rækist
ekki á. Íslenskir áhorfendur
fá ekki svo mikið af inn-
lendu efni að njóta að verj-
andi sé að tefla því fram á
sama tíma.
Dagvaktin var snilld.
Georg svo gjörsamlega
óþolandi að næstum var
óbærilegt á að horfa og egó
Ólafs Ragnars á við smá-
baun. Svipurinn á Daníel á
lokamínútunni var líka
óborganlegur.
Þessa fyrsta þáttar af
Dagvaktinni verður áreið-
anlega lengi minnst fyrir
uppgjör Georgs við hina
fullkomnu, sænsku komm-
únu. Varnir hans voru stór-
fenglegar, þar sem hann
bölvaði „kellingum“ og
sýndi fram á yfirburði allra
sinna kenninga. Enda mað-
urinn með fimm háskóla-
gráður.
ljósvakinn
Dagvaktin Georg óþolandi.
Svartir englar á dagvakt
Ragnhildur Sverrisdóttir
08.00 Samverustund
09.00 David Cho
09.30 Ísrael í dag
10.30 Kvöldljós
11.30 Við Krossinn
12.00 Bl. íslenskt efni
13.00 Trúin og tilveran
13.30 Way of the Master
14.00 Jimmy Swaggart
15.00 Tissa Weerasingha
15.30 T.D. Jakes
16.00 Ljós í myrkri
16.30 Michael Rood
17.00 Bl. íslenskt efni
18.30 Global Answers
19.00 Samverustund
20.00 Trúin og tilveran
Friðrik Schram
20.30 Við Krossinn
21.00 CBN fréttir og 700
klúbburinn
22.00 David Wilkerson
23.00 Benny Hinn
23.30 Kall arnarins
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
útvarpsjónvarp
Bokprogrammet 21.00 Kveldsnytt 21.15 Ekstr-
emværsveip 21.30 Heroes 22.15 Løvebakken 22.40
4.4.2: Bakrommet: Fotballmagasin
NRK2
15.00 NRK nyheter 15.10 Sveip 16.00 NRK nyheter
16.03 Dagsnytt 18 17.00 Store Studio 17.30 4.4.2:
Bakrommet: Fotballmagasin 18.00 NRK nyheter
18.10 Seks grader som forandrer verden 19.05 Jon
Stewart 19.25 Hairy Bikers kokebok 19.55 Keno
20.00 NRK nyheter 20.10 Kulturnytt 20.20 I kveld
20.50 Oddasat – nyheter på samisk 21.05 Dagens
Dobbel 21.10 Tvangstanker 21.40 Ut i naturen
22.05 Redaksjon EN 22.35 Distriktsnyheter 22.55
Østfold
SVT1
14.00 Rapport 14.05 Hannah Montana 14.30 Lilla
sportspegeln 15.00 Lilla blåa draken 15.10 Tippe
15.20 Meg och Mog 15.30 Piggley Winks äventyr
15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.10 Regionala
nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna 17.15
Regionala nyheter 17.30 Rapport med A–ekonomi
18.00 Sixties 18.30 Andra Avenyn 19.00 Videokväll
hos Luuk 19.30 Mamma, pappa, barn 21.10 Kult-
urnyheterna 21.25 Höök 22.25 Sändningar från
SVT24
SVT2
14.20 Produkten 15.20 Nyhetstecken 15.30 Odda-
sat 15.45 Uutiset 16.00 Gladiatorns gravplats 16.55
Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30 Tankens fångar
18.00 Existens 18.30 Världens konflikter 19.00
Aktuellt 19.30 Närbild 20.00 Sportnytt 20.15 Regio-
nala nyheter 20.25 Rapport 20.30 Eftersnack 20.55
Världen 21.55 Sverige! 22.55 Smarta djur
ZDF
14.00 heute – in Europa 14.15 Wege zum Glück
15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45
Leute heute 16.00 SOKO Köln 17.00 heute 17.20
Wetter 17.25 Die Rosenheim–Cops 18.15 ZDF–
History 19.00 Frontal 21 19.45 heute–journal 20.12
Wetter 20.15 Fußball: DFB–Pokal 21.35 Johannes B.
Kerner 22.50 heute 22.55 Neu im Kino
ANIMAL PLANET
13.30/16.00 Pet Rescue 14.00/22.00 The Planet’s
Funniest Animals 15.00 Animal Cops Houston 16.30
Lemur Street 17.00/23.00 Animal Park – Wild on
the West Coast 18.00 White Lions – King of Kings
19.00 Natural World 20.00 Animal Cops Phoenix
21.00 The Beauty of Snakes
BBC PRIME
13.00 Strictly Come Dancing 14.30 House Invaders
15.00 EastEnders 15.30 Masterchef Goes Large
16.00/20.00 My Family 17.00/23.00 The Monas-
tery 18.00/21.00 Cutting It 19.00/22.00 Born and
Bred
DISCOVERY CHANNEL
12.00/18.00 Dirty Jobs 13.00 Massive Speed
14.00 Extreme Engineering 15.00 How Do They Do
It? 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 19.00 Myt-
hbusters 20.00 Deadliest Catch 21.00 Really Big
Things 22.00 Extreme Engineering 23.00 American
Chopper
EUROSPORT
15.00 Athletics 16.00/17.15/22.00 Eurogoals
Flash 16.15 Athletics 16.45 Watts 18.00 Boxing
21.00 FIA World Touring Car Championship 21.30
Powerboating 22.45 Cycling
HALLMARK
14.20 Grand Larceny 16.00 Touched by an Angel
16.50 Everwood 17.40 McLeod’s Daughters 18.30
Without a Trace 19.20/22.40 Law & Order 20.10
Trouble in Paradise 21.50 Without a Trace 23.30
Night of the Wolf
MGM MOVIE CHANNEL
14.00 Brenda Starr 15.30 Undercover Blues 17.00
What’s The Worst That Could Happen 18.35 Bright
Angel 20.05 The Trip 21.25 Lost Angels
NATIONAL GEOGRAPHIC
14.00 The Big Freeze Investigated 15.00/19.00 Se-
conds from Disaster 16.00 Monster Moves 17.00/
21.00 Engineering Connections 18.00 Battlefront
20.00 Air Crash Investigation 22.00 Lockdown
23.00 Air Crash Investigation
ARD
14.00 Tagesschau 14.10 Elefant, Tiger & Co. 15.00
Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe
16.25 Marienhof 16.50 Türkisch für Anfänger 17.20
Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor acht
17.50/20.43 Das Wetter 17.52 Tor der Woche/des
Monats 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau
18.15 Die Stein 19.05 In aller Freundschaft 19.50
Plusminus 20.15 Tagesthemen 20.45 Menschen bei
Maischberger 22.00 Nachtmagazin 22.20 Two Moon
Junction – Fesseln der Leidenschaft
DR1
14.00 SPAM 2008 14.30 Den sidste jagt 14.35
Ninja Turtles: Tidsrejsen! 15.00 Lucky Luke 15.30
Lille Nørd 16.00 Aftenshowet 16.30 TV Avisen med
Sport 17.00 Aftenshowet med Vejret 17.30 Ha’ det
godt 18.00 Hammerslag 18.30 I fremmed fængsel
19.00 TV Avisen 19.25 Kontant 19.50 SportNyt
20.00 Wallander 21.30 Sommer 22.30 Seinfeld
DR2
14.00 Himlen over Danmark 14.30 Blomstermad i
Frilandshaven 15.00 Deadline 17.00 15.30 Berge-
rac 16.20 Verdens kulturskatte 16.35 Tyskland
1945–1949 17.30 DR2 Udland 18.00 Viden om
18.30 Konspirationernes tid 18.32 Konspiration-
steoriernes top 5 18.35 Kennedymordet: alle kon-
spirationsteoriers moder 19.15 11. september – den
grusomme sandhed 20.15 Professor i konspirationer
20.30 Deadline 21.00 Autograf 21.30 The Daily
Show 21.50 Historien om aids 22.45 Debatten
NRK1
14.00/15.00 Nyheter 14.10 Hannah Montana
14.35 Edgar og Ellen 15.10 Oddasat – nyheter på
samisk 15.25 Hund i huset 15.55 Nyheter på
tegnspråk 16.00 Dora utforskeren 16.25 Dykk Olli,
dykk! 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen
17.30 Ut i naturen 17.55 Ansikt til ansikt 18.25 Re-
daksjon EN 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen
21 19.30 Brennpunkt 20.20 Extra–trekning 20.30
92,4 93,5
n4
18.15 Fréttir og Að Norðan
Endurtekið á klst fresti til
12.15 daginn eftir.
21.00 Bæjarstjórnarfundur
á Akureyri Endurt. frá
fyrri viku.
stöð 2 sport 2
16.20 Sunderland – Middl-
esbrough (Enska úrvals-
deildin) Útsending frá leik.
18.00 Heimur úrvalsdeild-
arinnar (Premier League
World 2008/09) Enska úr-
valsdeildin er skoðuð frá
ýmsum hliðum.
18.30 Coca Cola mörkin
2008/2009 (Coca Cola
mörkin) Allir leikirnir,
mörkin og allt það um-
deildasta skoðað.
19.00 WBA – Aston Villa
(Enska úrvalsdeildin) Út-
sending frá leik WBA og
Aston Villa í ensku úrvals-
deildinni.
20.40 Chelsea – Man. Utd.
(Enska úrvalsdeildin) Út-
sending frá leik.
22.20 Premier League Re-
view 2008/09 (English
Premier League)
23.15 Liverpool – Stoke
(Enska úrvalsdeildin) Út-
sending frá leik.
ínn
20.00 Hrafnaþing Umsjón
hefur Ingvi Hrafn Jóns-
son. Íbúðalánasjóður er í
brennidepli.
21.00 Mér finnst … Um-
sjón hafa Ásdís Olsen og
Kolfinna Baldvinsdóttir.
Þær ræða um konur og
samfélagið.
Dagskrá er endurtekin allan
sólarhringinn og einnig
um helgar.
DÓMARI í Los Angeles, vísaði í gær frá
skaðabótakröfu ljósmyndara á hendur leik-
aranum Keanu Reeves þar sem engar sann-
anir þóttu fyrir meintri árás. Ljósmyndarinn
Alison Silva, flokkaður sem s.k. paparazzi
eða laumuljósmyndari, sagði Reeves hafa ek-
ið á sig í mars í fyrra og valdið sér líkamlegu
tjóni. Lögmenn Reeves sögðu ljósmyndarann
hafa stutt sig við bifreið Reeves og hrasað.
Engar sannanir væru fyrir því að bíllinn
hefði komið nærri Silva.
Lögmaður ljósmyndarans segir úrskurð
dómarans áfall en þó muni hann ekki
koma í veg fyrir að réttað
verði í málinu í október því
Reeves hafi ekki neitað því
að hafa sýnt af sér gáleysi.
Reeves segist hafa komið
Silva til hjálpar er hann
féll og m.a.s. hafa fært
honum vatn að drekka.
Ljósmyndarinn hafi ver-
ið fyrir bílnum þegar
hann hugðist keyra af
stað en hann hafi alls
ekki viljað meiða hann.
Kæru á hendur Reeves
vísað frá
R
eu
te
rs
Reeves Upp á kant við ljósmyndara.