Morgunblaðið - 23.09.2008, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 23.09.2008, Blaðsíða 44
ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 267. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 ÞETTA HELST» Þaulskipulögð innbrot  Uppsveifla varð í innbrotum hér- lendis í júlí og ágúst. Vinnubrögð þjófanna eru oft keimlík og heimilin valin sérstaklega. Sérbýli verða oft- ast fyrir valinu og endahús með auð- veldri flóttaleið. Öryggiskerfi ógna sjaldan innbrotsþjófunum. » Forsíða Síðasta sprengingin  Slegið var í gegn í Grjótárgöngum í gær og var haldið teiti af því tilefni. Þetta var síðasta gangasprengingin í Kárahnjúkaverkefninu en sprengdir hafa verið 73 km af jarðgöngum af ýmsu tagi. » 2 Háspenna og útivist  Hugmyndir Landsnets um 220 kílóvatta háspennulínu ofan við Kjarnaskóg fá litlar undirtektir hjá bæjaryfirvöldum á Akureyri, en á svæðinu er fyrirhugað útivist- arsvæði. Leitað er lausna og felst í einni þeirra að leggja línuna ofar. » 6 Paulson einn á báti?  Hugmyndir Henry Paulson, fjár- málaráðherra Bandaríkjanna, um að nota ríkissjóð til að bjarga fjár- málastofnunum frá gjaldþrotum fá dræm viðbrögð meðal annarra stórra iðnvelda. » 15 SKOÐANIR» Ljósvakinn: Svartir englar á dagvakt Staksteinar: Löggæsla og samnýting Forystugreinar: Bætt fyrir bernsk- una – Einn réttur UMRÆÐAN» Ríkisstjórn Íslands: getur hún, þorir hún, vill hún? Bann við skortsölu – skortur á skynsemi  3 3  3  3 3  3   4 #5 & .  + # 6 $ % 1 . 3  3 3 3  3 3 3  3  - 7 1 & 3  3 3 3  3  3  3   89::;<= &>?<:=@6&AB@8 7;@;8;89::;<= 8C@&7 7<D@; @9<&7 7<D@; &E@&7 7<D@; &2=&&@% F<;@7= G;A;@&7> G?@ &8< ?2<; 6?@6=&2+&=>;:; Heitast 13° C | Kaldast 7° C  Gengur í sunnan 8- 13 m/s á sunnanverðu landinu en hægari vindur norðantil. Rign- ing einkum sunnanlands. » 10 Á að merkja bækur sérstökum aldurs- hópum? Er Harry Potter ekki líka fyrir fullorðna? Eða Múmínálfarnir? » 37 AF LISTUM» Fjölskyldu- bækur FÓLK» Eva Longoria hissa á aukakílóaumræðu. » 39 Charlie Bartlett er notaleg mynd með mörgum kostum og göllum; kaldhæðni blönduð fúlustu al- vöru. » 39 KVIKMYNDIR» Kaldhæðni og alvara DANS» Gunnlaugur Egilsson semur fyrir ÍD. » 36 TÓNLIST» Strákar frá Færeyjum í hljómsveit. » 36 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Bestu myndirnar eru íslenskar 2. Lést líklega af slysförum 3. Kreppir að fjárhag unga fólksins 4. Fárviðri á mörkuðum nær hingað  Íslenska krónan veiktist um 2,33% „ÞAÐ þarf að vera hluti af sjálfs- vitund okkar að við getum nefnt þau verk sem eru rjómi íslenskrar tónlistar og kunnað á þeim ein- hver skil. Þetta gerist ekki nema þau séu flutt,“ segir Árni Heimir Ingólfsson, tónlistarstjóri Sinfón- íuhljómsveitar Íslands. Á tón- leikum sínum í Háskólabíói á föstudagskvöld leikur hljómsveitin sex íslensk verk, sem farið verður með í tónleikaferð til Japans í október, en ekkert verkanna er glænýtt. „Við verðum að stuðla að því að hér verði til íslensk klassík, og halda á loft þeim verkum síðustu áratuga sem skara framúr og eru það besta sem við höfum fram að færa. Við eigum frábær tónverk sem standa uppúr og heyrast ekki nógu oft,“ segir Árni Heimir. | 18 Halda skal á loft því sem skarar fram úr TÍMAMÓT verða í íslenskri knatt- spyrnu næsta sumar, því þá mun lið í efstu deild karla í fyrsta sinn leika heimaleikina á gervigrasi. Það verður Stjarnan í Garðabæ sem ríð- ur á vaðið, en félagið tryggði sér sæti í úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Heimilt er að leika á gervigrasi samkvæmt reglum KSÍ. Hins vegar þarf gervigrasið að uppfylla ákveð- in skilyrði um gæði. | Íþróttir Grasið víkur í Garðabæ Gervigrasið Stjarnan glímir við Selfoss í 1. deildinni í sumar. Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is BUSLUGANGUR og hlátrasköll einkenndu andrúmsloftið í Salalaug í Kópavogi í gærmorgun en þar voru 32 ellefu ára börn frá Austur- Grænlandi að læra sund. Börnin eru frá þorpum í nágrenni bæjarins Tasiilaq og dvelja hér í tæplega tvær vikur. Þetta er í þriðja sinn sem hóp- ur kemur hingað til lands í tengslum við verkefnið. Og börnin hafa í nógu að snúast meðan þau dvelja hér. „Þau ná því að verða synd á einni viku, sem er al- veg ótrúlegur árangur,“ segir Stefán Herbertsson, einn aðstandenda verkefnisins. „Þau eru líka að koma í fyrsta skipti til útlanda þannig að allt er framandi og ævintýri líkast,“ segir hann og bendir á að í ferðinni fari þau í fyrsta sinn á ævinni í strætó og verslunarmiðstöð svo dæmi séu tekin. Fæst þeirra hafa nokkru sinni prófað að synda. „Ferðin opnar þeim því algjörlega nýja sýn á lífið,“ segir Stefán. Dagskráin er nokkuð stíf, að morgni fara börnin í sund og í kjöl- farið setjast þau á skólabekk með jafnöldrum í Kópavogi. Að því loknu stinga þau sér aftur til sunds. „Þau eru alveg búin eftir daginn en geta engu að síður varla beðið eftir að komast aftur í laugina,“ segir Stef- án. Stefán segir reynsluna þá að börnin tengist órjúfanlegum vináttu- böndum í ferðunum hingað til lands. Morgunblaðið/Ómar Læra að synda á einni viku  Ellefu ára börn frá Austur-Græn- landi læra sund í Salalauginni Í HNOTSKURN »Grænlensku börnin komahingað á vegum verkefnis sem unnið er í samstarfi Kópa- vogsbæjar og Kalak, vina- félags Íslands og Grænlands. »Sífellt fjölgar börnunumsem koma, fyrst voru þau 24 en í ár eru þau 32. »Börnin komu hingað tillands 13. september sl. og fara aftur heim 24. september. Möguleikhúsinu Aðventa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.