Morgunblaðið - 08.10.2008, Side 33

Morgunblaðið - 08.10.2008, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 2008 33 SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI EIN FLOTTASTA ÆVITÝRAMYND ÁRSINS MEÐ ÍSLENSKU LEIKKONUNNI ANÍTU BRIEM Í EINU AF AÐALHLUTVERKUNUM. / SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI ÍSLE NSK T TA L FRÁ MANNÖPUNUM SEM FÆRÐU OKKUR SHREK FRÁBÆR FJÖLSKYLDUMYND ÞAR SEM ALLIR SKEMMTA SÉR KONUNGLEGA. EMMA ROBERTS ER NÝJA STELPAN, Í NÝJA SKÓLANUM ÞAR SEM NÝJU REGLURNAR ERU TIL VANDRÆÐA! SÝND Í ÁLFABAKKA -DV -S.V., MBL SÝND Í ÁLFABAKKA KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSISÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, 20% afsláttur af miðaverði sé greittmeð greiðslukorti Vildarklúbbs Glitnis “AFRAKSTURINN ER MÖGNUÐ MYND Í ALLT ÖÐRUM GÆÐAFLOKKI EN NOKKUR ÍSLENSK SPENNUMYND (EÐA ÞÁTTARÖÐ) HINGAÐTIL.” -B.S., FRÉTTABLAÐIÐ “MÖGNUÐ MYND SEM HELDUR ÁHORFENDUM ALLANTÍMANN” -S.M.E., MANNLÍF “REYKJAVÍK ROTTERDAM ER ÁVÍSUN UPP Á ÚRVALSSKEMMTUN” -DÓRI DNA, DV SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI REYKJAVÍK ROTTERDAM kl. 8 - 10:10 B.i. 14 ára WILD CHILD kl. 8 LEYFÐ STEP BROTHERS kl. 10:10 B.i. 12 ára BABYLON A.D. kl. 8 - 10 B.i. 16 ára WILD CHILD kl. 8 LEYFÐ CHARLIE BARTLETT kl. 10 B.i. 12 ára REYKJAVÍK ROTTERDAM kl. 8 - 10:10 B.i. 14 ára PINEAPPLE EXPRESS kl. 8 B.i. 16 ára MIRRORS kl. 10:20 B.i. 16 ára EIN BESTA MYND ÁRSINS! SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Á SELFOSSI SÝND Í KEFLAVÍK SÝND Í KEFLAVÍK Glæsilegar gógóflugur Þær kalla sig ekki gógópíur heldur hunangsflugur, stúlkurnar fjórar sem dansa í þættinum Singing Bee sem nú er sýndur á Skjá einum við nokkrar vinsældir. Í þáttunum hrista þær upp í mannskapn- um með danssporum sem Birta Björnsdóttir á heiðurinn af og eru þau stigin við allt að þrjátíu lög í hverjum þætti. Morgunblaðinu lék forvitni á að vita meira um þessar hunangssætu flugur. Hunangflugurnar Vigdís, Hildur, Steinunn og Sif kunna sporin, enda hafa þær allað stundað dansnám í fjöldamörg ár. Skóli/starf: Ný- útskrifuð úr Verzló og svo starfa ég á slysa- og bráðadeild og í B&S konur. Dansað í mörg ár: Þónokkur, hef verið inn og út úr dansnámi síðan ég var með barnatennur. Áhugamál: Matur, ferðalög, dans, vinir og vandamenn. Hvernig er að vera hunangsfluga?: Það er hið ljúfasta líf, næst er stefnt að heimsfrægð. Vigdís Sverrisdóttir skjarinn.is/einn/islenskt/ singing-bee/ Skóli/starf: Ég er nemandi á þriðja ári í Verzl- unarskóla Íslands og starfa á prompter niðri á 365 ljósvökum. Dansað í mörg ár? Já ég hef eig- inlega verið að dansa alveg síðan ég var krakki. Byrjaði í ballett þegar ég var mjög ung. Áhugamál? Dans, dans og aftur dans. Síðan kannski líka vera í góðra vina hópi og ferðast. Hvernig er að vera hunangsfluga? Það er bara mjög fínt, bjóst ekki við að þetta myndi vekja svona mikla at- hygli. Steinunn Edda Steingrímsdóttir Skóli/starf: Ég er á síðasta ári í Verzlunarskóla Íslands. Dansað í mörg ár? Ég hef verið í dansi frá sjö ára aldri og hef þá verið að æfa ball- ett í Ballettskóla Guðbjargar Björgvins, freestyle í Dansskóla Birnu Björns og jazz og modern í JSB. Áhugamál? Mín aðaláhugamál eru dans augljóslega, píanó, sálfræði, að ferðast og tungumál. Hvernig er að vera hunangsfluga? Það er náttúrlega rosalega gaman að fá tækifæri til þess að vinna með öllu þessu fagfólki. Sif Elíasdóttir Bachmann  8. október – Menntaskólinn á Egilsstöðum: Skátar, Bloodgro- up, Mini-Skakkamanage.  9. október – Hraunsnef, Borg- arfirði: Skátar, Bloodgroup, Dlx Atx.  10. október – Edinborg- arhúsið, Ísafirði: Skátar, Blo- odgroup, Dlx Atx.  11. október – Græni hatturinn, Akureyri: Skátar, Bloodgroup, Dlx Atx.  14. október – Flensborg, Hafnarfirði: Skátar, Bloodgro- up, Sykur, Dlx Atx.  15. október – Paddy’s, Kefla- vík: Skátar, Bloodgroup, Sykur, Dlx Atx. Dagskráin Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Hljómsveitirnar Bloodgroup og Skátar leggja í hringferð um landið í kvöld ásamt fleiri sveitum. Fyrstu tónleikarnir eru á Egilsstöðum. Tónleikarnir eru liður í Innrás- arátaki styrktarsjóðsins Kraums sem miðar að því að byggja undir frekara tónleikahald úti á landi og hafa nokkur áhlaup verið gerð nú þegar á þessu ári. Eldar Ástþórsson, fram- kvæmdastjóri Kraums, segir að hugmyndafræðin á bakvið innrás- ina felist í því að hjálpa sveitum að spila meira úti á landi. „Það getur verið æði kostn- aðarsamt og þar kemur Kraumur til,“ segir Eldar. „Það hefur líka sýnt sig að það er akkur í þessu fyr- ir listamennina. Að maður tali ekki um fyrir viðkomandi sveitarfélög, en dæmi eru um að heilu hljóm- sveitirnar hafi verið stofnaðar í kjölfar heimsókna af þessu tagi. Þá skiptir líka máli að rækta bakgarð- inn, það er ekki endilega málið að fara rakleitt á einhverja klúbba í London eða Amsterdam. “ Aðrir bakhjarlar þessa tiltekna ferðalags eru Rás 2 og Ölgerðin. Kraum- andi innrás Bloodgroup Janus og Lilja í sveiflu. Skóli/starf: Ég er að vinna á gjörgæsludeild Landspítalans, og er danskennari í Dansskóla Birnu Björnsdóttur og ballettkennari. Einnig er ég í fjarnámi. Dansað í mörg ár? Byrjaði mjög ung í ballett og fimleikum en fann mig svo í dansi hjá Birnu þegar ég var 8 ára. Áhugamál? Dans er mitt helsta áhugamál og sérstaklega þá að dansa á sviði. Hvernig er að vera hunangsfluga? Mjög skemmtilegt og ég kynntist hressu fólki. Hildur Jakobína Tryggvadóttir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.