Morgunblaðið - 26.11.2008, Side 39

Morgunblaðið - 26.11.2008, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2008 Atvinnuauglýsingar Vélstjóri Brim hf. óskar eftir yfirvélstjóra á ísfisk- togarann Árbak RE 205 sem gerður verður út á ufsa- og karfaveiðar. Lágmarksréttindi eru VS-1.Tekið er við umsóknum í síma 580 4221 eða í tölvupósti go@brimhf.is Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 4. desember 2008 kl. 09:30 á eftirfarandi eignum: Ásavegur 30, 218-2406, þingl. eig. Ásta Steinunn Ástþórsdóttir, gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf. Bárustígur 11, 218-2625, þingl. eig. Dominik Lipnik, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Bárustígur 2, 218-2610, þingl. eig. Þröstur Bjarnhéðinsson, gerðar- beiðandi Vestmannaeyjabær. Bárustígur 2, 218-2612, þingl. eig. Þröstur Bjarnhéðinsson, gerðar- beiðandi Vestmannaeyjabær. Bárustígur 2, 218-2613, þingl. eig. Þröstur Bjarnhéðinsson, gerðar- beiðandi Vestmannaeyjabær. Bárustígur 2, 218-2615, þingl. eig. Áslaug Rut Áslaugsdóttir, gerðar- beiðandi Vestmannaeyjabær. Bárustígur 2, 224-4492, þingl. eig. Þröstur Bjarnhéðinsson, gerðar- beiðandi Vestmannaeyjabær. Brekastígur 5a, 218-2850, þingl. eig. Jólína Bjarnason, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður og Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Brekastígur 7a, 218 2853, þingl. eig. Jón Ingvi Hilmarsson, gerðar- beiðandi Vátryggingafélag Íslands hf. Foldahraun 39, 218-3446, þingl. eig. Gunnar Jónsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf. Hásteinsvegur 11, 218-3580, þingl. eig. Guðrún Linda Atladóttir og Sverrir Þór Guðmundsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Heiðarvegur 43, 218-3781, samkvæmt kaupsamningi, þingl. eig. Sigurður Einar Gíslason og Gerhard Guðmundsson, gerðarbeiðendur Sigurður Einar Gíslason og Vestmannaeyjabær. Kirkjuvegur 21, 218-4385, þingl. eig. Lundinn-veitingahús ehf. og Hvassafell ehf., gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum og Vestmannaeyjabær. Kirkjuvegur 53, 218-4418, samkvæmt þinglýstum kaupsamningi, þingl. eig. Jóhann Baldursson og Kristín Halla Stefánsdóttir, gerðar- beiðendur Glitnir banki hf. og Vörður tryggingar hf. Kirkjuvegur 86, 218-4444, þingl. eig. Þórir Þorsteinsson, gerðar- beiðandi Sparisjóðurinn í Keflavík. Sólhlíð 17, 218-4693, þingl. eig. Þröstur Bjarnhéðinsson, gerðar- beiðandi Vestmannaeyjabær. Vestmannabraut 37, 218-4990, samkvæmt kaupsamningi, afsal Sigmundur Andrésson, þingl. eig. Hvassafell ehf., gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær. Vesturvegur 19, 218-5078, þingl. eig. Gylfi Valberg Óskarsson, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 25. nóvember 2008. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Heiðarvegur 3, 218-3720, þingl. eig. Hvassafell ehf., gerðarbeiðendur Glitnir banki hf., Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum og Vestmanna- eyjabær, miðvikudaginn 3. desember 2008 kl. 14:15. Heiðarvegur 3, 224-7951, þingl. eig. Hvassafell ehf., gerðarbeiðendur Glitnir banki hf. og Vestmannaeyjabær, miðvikudaginn 3. desember 2008 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 25. október 2008. Tilkynningar BORGARTÚNI 10-12 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 3000 - MYNDSENDIR 411 3090 Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík Ísamræmivið25.gr.skipulags-ogbyggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Hverfisgata 103 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Skúlagötu- svæðis vegna Hverfisgötu 103. Breytingin nær eingöngu til eigna að Hverfisgötu 103. Gert er ráð fyrir að rífa núverandi byggingar og reisa blandaða byggð íbúðar- og atvinnuhúsnæðis til samræmis við landnotkun gildandi aðalskipulags. Gert er ráð fyrir að reisa fjögurra hæða byggingu að Hverfisgötu með verslunar- og þjónustuhúsnæði á jarðhæð öðru atvinnuhúsnæði á annarri og þriðju hæð og íbúðir í inndreginni fjórðu hæð. Byggingar liggi umhverfis inngarð og að norðurjaðri lóðar rísi þriggja hæða íbúðabygging með þriðju hæðinni inndreginni og austan verði fjögurra hæða íbúðarbygging einnig með inndreginni fjórðu hæð. Nýbyggingar verði reistar á bílakjallara neðan götuhæðar að Hverfisgötu með aðkomu frá Skúlagötu og í honum verði einnig komið fyrir geymslum og tæknirýmum. Aðkoma að verslunum og öðru atvinnuhúsnæði verði frá Hverfisgötu. Gert er ráð fyrir að í húsinu verði allt að 23 íbúðir en alls verði bygging 3050 m2 á 2.900 m2 kjallara eða alls 5.950 m2. Tillagan liggur frammi í þjónustuveri Reykjavíkur- borgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 26. nóvember 2008 til og með 12. janúar 2009. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við tillöguna skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingarsviðs eigi síðar en 12. janúar 2009. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Reykjavík, 26. nóvember 2008 Skipulagsstjóri Reykjavíkur Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Efnistaka í landi Stóru-Fellsaxlar, Hvalfjarðarsveit Mat á umhverfisáhrifum Drög að tillögu að matsáætlun Samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000 og samkvæmt IV. ákvæði til bráðabirgða í lögum um náttúruvernd nr. 44/1999 þarf efnistaka úr landi Stóru-Fellsaxlar í Hvalfjarðarsveit að sæta mati á umhverfis- áhrifum. Matsvinnan er hafin og eru drög að tillögu að matsáætlun nú til kynningar fyrir almenning í tvær vikur eða til 11. desember 2008, áður en tillögu að matsáætlun verður skilað inn til formlegrar umfjöllunar hjá Skipulagsstofnun. Allir geta kynnt sér tillöguna á heimasíðu Hvalfjarðarsveitar, www.hvalfjardarsveit.is og heimasíðu UMÍS ehf. Environice, www.umis.is, og lagt fram ábendingar og/eða athugasemdir. Skriflegar athugasemdir berist fyrir 11. desem- ber 2008, á netfangið: ragnhildur@umis.is eða í pósti á heimilisfangið: UMÍS ehf. Environice – vegna Stóru-Fellsaxlar, Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. Félagslíf I.O.O.F. 9  189112681/2 0* I.O.O.F. 7.  189112671/2  I.O.O.F. 18  18911268  Bk. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. HELGAFELL 6008112619 IV/V H.&V. GLITNIR 6008112619 I Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl         !"#$ %&'(& )''(&  *&+", Ökukennsla Bilaskoli.is Bókleg námskeið - ökukennsla - akstursmat - kennsla fatlaðra Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '08. 6960042/5666442. Snorri Bjarnason Nýr BMW 116i ´07. 8921451/5574975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '08. 8924449/5572940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 8637493/5572493. Einkamál Stefnumót.is "Þar sem Íslendingar kynnast". Ertu í makaleit? Leitar þú nýrra vina? Vant- ar þig dansfélaga? Ferðafélaga? Göngufélaga? Spjallfélaga? Nýttu þér vandaðan vef til að kynnast fólki á þínum forsendum. Stefnumót.is Vertu ævinlega velkomin/n. Bílaverkstæðið Bremsuþjónustan Bremsuviðgerðir, almennar viðgerðir. Persónuleg og góð þjónusta. Dalvegi 16 D, Kópavogi, sími 861-3790. Bílaþjónusta Toyota Aygo árg. 2006 ABS, fjarst. saml., sumar- og vetrar- dekk, smur- og þjónustubók, sparneytinn 4,6 L. /100 km. Frítt í stöðumæla, er enn í ábyrgð, lipur og fallegur bíll, ek. 35 þ. Listav. 1.250 þ. S: 699-3181 / 588-8181. MMC Pajero dísel sjálfskiptur Bíll í algjörum sérflokki, árg. 2001, 7 manna. Ekinn aðeins 134 þús. Verð 2.190 þús. Áhv. 1.360 þús. Ath. skipti á ódýrari bíl, hjóli eða fjórhjóli. Uppl. í síma 840 1429. VW árg. '00 ek. 86 þús. km Góður og vel með farinn bíll, ný kúpling, vatnskassi, hjöruliður, stýris- endi, rafgeymir, bremsuborðar og bremsudiskur. Ný tímareim. Nýkom- inn úr skoðun. Listaverð er 890 þ., fer á 650 þ. Uppl. í síma 822 7868. Bílar LAGERÚTSALA Undirföt - Sundföt - Náttföt - Sloppar. Hæðasmára 4, Kóp. Opið: 13-18. Frábær verð. Fyrir dömur og herra Nýkomið úrval af vönduðum kulda- skóm úr leðri, gæruskinnfóðraðir. Margar gerðir. Dömustærðir: 36 - 43. Verð frá: 19.700.- til 21.700. Herra- stærðir: 41 - 48. Verð frá: 13.800. - til 24.775. Misty skór Laugavegi 178 sími 551 2070 opið: mán - fös 10 - 18 lau 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Teg. 10252 - létt fylltur og fallegur í BC skálum á kr. 3.850,- buxur í stíl kr. 1.950,- Teg. 4328 - létt fylltur og flottur í BC skálum á kr. 3.850,- buxur í stíl á kr. .1950,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Húsviðhald Eruð þið leið á baðherberginu? Breytum, bætum og flísaleggjum. Uppl. í s. 899 9825. Nýjar skolplagnir! Endurnýjum lagnir með nýrri tækni! Enginn uppgröftur, lágmarks truflanir, auknir rennslis eiginleikar. Fullkomin röramyndavél. Ástandskoðum lagnakerfi. Allar pípulagnir ehf. Uppl. í síma 564-2100. Ýmislegt Þjónusta Plexiform og bólstrun sími 555 3344. Sætaviðgerðir og bólstrun farartækja, með leðri eða öðru efni. Skiltagerð, fræsi út stafi og framleiði ljósakassa fyrir glugga. Dugguvogur 11, 104 Rvk.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.