Morgunblaðið - 26.11.2008, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 26.11.2008, Blaðsíða 43
                                  !      !     " !"#$# #       $ %&'()*+*, !(  % &   '     ()*+' , !- -)*'(.'/001 ./   01  2 '**3%*) $##+4$5' 2 3  4  5 ',#3 &($#! 6  " 7  7 01   '()*     !1   +($  %1   !1   +6( !*( 7 *85 9 *$3                     ()*+' ,    !"#$# #       $  '()*     ()*+' , !1   +($  %1   ()*+' , !1   80" $*'"9: ';;;   &    ()*+' , 7 01  %$+,( $"  !  ()*+' , !1   '*'(59' ',#!  +   :8  <="'9'!#  1 !1 ()*+' , 7 01  >9++9 ?##'#(@# ! /  6   8 ;5  5 )*,(( 2 !5 9 8$  $ 01         -)*$#,5'  0 %$  .. 01  ( '*A)"B*(<*'+((,#' *85 <   8     A)",*&+4@**! '  !5         =$ 3&  5 4$ '*!55! 81  ( /  :01   !##' '*A)"'('+# '  .  : >  ?  A)" 8 .   5 **($C# #'(,# 8 5 5 1 *35   5  85 !5 5 & $*D:"'6) 981 3     A)" ' % @ .   5 *5'6)&(*;$A!##'  1  01 4D ,"' D$ <  1   ()*+' , !1                    !      !     " 2 '**3%*) $##+4$5' 2 3  4  5 +6( !*( 7 *85 9 *$3       %@"!#3 &#( !#= < &  1    4$5(5 '6) !$#((/00E *85 6  '  / ()*+5 55 $*+!($"$#  :8  +6( !*( 8 *85 + /  &    ()*+5    ,55#$( 'D'.$" % ! A  (  B    & 5 ; 5 5 #=D(F '6&(5' $"(*' #  )   :5 :   5 **$ '*='"   ;8$  */   :6 ; 81 "        '#'      ! '      $ '''++,( ' ' 8 (    ()*+' , !1   >3+5$(*=$'**' < 1 :    $ 01  $#9D+$,D$"9$#  C5 '&    $ 01  D$(''##!4( $ *3 <     :05  ()*,(!' : / & B   ()*+' , 7 01  >('*D'G*' <      8 5 ()*+' , !- $!6A@#6$(!.  5 !0  = *'( '*$##  D  ()*+' , 7 01  ,"'H6$"A'H*('  E; ' ;          I 4% J  J :  */8;   3     :   /  F    /    $  4 3    98 3& :   F   : $  . 3&   /  A ( 0     :0  9 '  3&  /   $ /    % 3&   F    /    /8  " 98 3& :     /    ;     /  :   4% J  JK /          0   $  %   !8   1       :;0 !1     + 3 :  0  3 ;  "    %     $  "$  1   ' ; :  (    3 & %8$   %  (A   $  0 3  +     ; "$ G 3    8 3  1   ' ;      =8  3$  5 9 !8   3 & %"3  '      4 3      A    :0 <  I =  $   4     -<J I% 4    )'6"$(5 )!? &@##!#$##$   (> 3&    1 $ ;  HI5 3 ; HJJK /  !  ;  5 % ;       > ;    &      5 %&'()*+*, !(  % &   '     ()*+' , !- -)*'(.'/001 ./   01  ',#3 &($#! 6  " 7  ()*+' , 7 01  '"!$## ' % @ ()*+' , !1    5$(%,L* I&5'?D(@#$#   6   ()*+' , 7 05 4D+*, '( !M ! *  :8   $#=G$# '  =     ()*+' ,    &('A)(*+! '5 =5 *   ()*+' , '''5'# ' 0     ()*+' ,    )39*A'$.!5 (       $ Menning 43 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2008 Allar nýjar bækur fást í Hagkaup yfir 600 titlar 3.490 TILBOÐ Bókatíðindaverð 4.990,- 30% afsláttur * 2.300 TILBOÐ Bókatíðindaverð 3.290,- 30% afsláttur * 2.999 TILBOÐ 3.490 TILBOÐ Bókatíðindaverð 4.990,- 30% afsláttur * * Afsláttur reiknast af almennu verði eða bókatíðindaverði. TÓNLIST Grafarvogskirkja Kórtónleikar bmnnn Vox Academica og Jón Leifs Camerata fluttu Carmina Burana eftir Carl Orff. Ein- söngvarar: Þóra Einarsdóttir, Þorgeir Andrésson og Alex Ashworth. Stjórnandi: Hákon Leifsson. Laugardagur 22. nóv- ember. HÉLDU slagverksleikararnir í Carmina Burana að þeir væru á rokktónleikum? Carmina Burana er eftir Carl Orff og var flutt af kórnum Vox academica og hljómsveitinni Jón Leifs Camerata í Grafarvogs- kirkju á laugardagskvöldið. Stjórn- andi var Hákon Leifsson og hann hlýtur að hafa misst tökin á slag- verksleikurunum. Leikur þeirra var á köflum svo ægilega öflugur að hann yfirgnæfði kórinn. Það var eins og að vera í næturklúbbi þar sem bassinn er skrúfaður í botn en annað skiptir minna máli. Og annað var heldur ekki gott. Samspil ólíkra hljóðfærahópa var gjarnan slæmt; mest áberandi var gloppóttur samleikur slagverksleik- aranna og málmblásaranna. Einnig var hljómsveitin í heild og kórinn ekki alltaf nægilega samtaka. Hljómsveitin var líka svo sterk – með dyggu fulltingi slagverksgeng- isins – að oft heyrðist ekki í kórnum. Ekki bætti að kórsöngurinn var upp og ofan. Kvenraddirnar voru yf- irleitt áheyrilegar, en karlarnir, sér- staklega tenórarnir voru hálf- misheppnaðir. Söngur þeirra var ónákvæmur og klaufalegur, sem varð þess valdandi að heildar- hljómur allra radda, bæði karla og kvenna, var slæmur. Nú veit ég vel að söngvararnir í kórnum eru ekki þjálfaðir atvinnumenn, en ég hef samt heyrt þá syngja betur en þetta. Unglingakór Grafarvogskirkju kom fram undir lokin og söng í verk- inu. Miðað við að um unglingakór var um að ræða var frammistaða hans góð. Hinsvegar voru einsöngvararnir misjafnir. Þóra Einarsdóttir var ljósið í myrkrinu, söngur hennar var hjartnæmur og fallegur, en stundum heldur veikur. Fremur skerandi rödd Þorgeirs Andréssonar passaði líka ágætlega; Þorgeir var í hlut- verki svans sem verið er að steikja á teini og á að vera skrækur. En Alex Ashworth barítónn var skelfilega lit- laus, og yfirleitt heyrðist illa í hon- um. Svo dæmi sé tekið þá var hið fræga atriði þar sem sungið er „Það er gleðistund … Ó, ó, ó … ég brenn allur af ósnortinni ást“ ekki svipur hjá sjón. Barítónsólóið var aðeins uml – og gleðin var víðsfjarri. Carmina Burana er einskonar kantata og er texti verksins sam- ansafn ljóða fyrrverandi munka sem höfðu fengið nóg af klausturlífinu og héldu út í heim að njóta lífsins. Lífs- gleðin er allsráðandi í tónlistinni, og tónleikar þar sem verkið er flutt eiga því að vera skemmtilegir. Túlk- unin á að einkennast af fjöri, gáska og ástríðu, sem er auðvitað ógerlegt ef tæknileg atriði eru ekki á hreinu. Þegar ég var að ganga út úr kirkj- unni heyrði ég náunga kvarta há- stöfum yfir hljómburðinum. Það væri hann sem hefði tætt flutninginn í sundur. Nokkuð er til í því. Kirkjan er þannig í laginu að hljómsveitin var óþægilega dreifð; málmblás- ararnir voru í horninu lengst til hægri en slagverkið í hinu horninu til vinstri. Erfitt er að vera samtaka og ná þéttum heildarhljómi þegar þannig er í pottinn búið. Ég hugsa að Grafarvogskirkja verði ekki fyrir valinu næst þegar Carmina Burana verður flutt. Jónas Sen Ó, ó, ó Morgunblaðið/RAX Rokk Hákon Leifsson var hljómsveitarstjóri á tónleikum Vox Academica og hljómsveitarinnar Jón Leifs Camerata í Grafarvogskirkju á laugardaginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.