Morgunblaðið - 26.11.2008, Blaðsíða 41
Velvakandi 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2008
Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8.30, blaða-
lestur kl. 9, vinnustofa kl. 9-16.30,
postulínsmálning kl. 9 og 13, útskurður
kl. 13, framsögn og tjáning kl. 16. Ís-
lenskar fornsögur, Egils saga, kl. 20.
Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handav. og
smíði/útskurður kl. 9-16.30, heilsu-
gæsla 10-11.30. söngstund kl. 11.
Bólstaðarhlíð 43 | Spilað, glerlist,
handavinna, böðun. Jólafagnaður fimm-
tud. 4. des. kl. 17. Jólahugvekja, lúsíur,
jólahlaðborð, jólasaga og Bergþór Páls-
son syngur við undirleik Jónasar Þóris.
Skráning í s. 535-2760 fyrir þri. 2. des.
Breiðholtskirkja | Kyrrðarstund kl. 12.
Tónlist, hugvekja, fyrirbænir. Málsverður
á eftir. Spil og spjall kl. 13.30.
Bústaðakirkja | Spilað og föndrað kl.
13-16.30 og gestir koma í heimsókn.
Dalbraut 18-20 | Leikfimi kl. 10, fram-
sögn kl. 14, handavinna kl. 9-116.
Félag eldri borgara í Kópavogi | FEB
heldur upp á 20 ára afmæli sitt í Salnum
Hamraborg 6, í dag, kl. 13.30. Húsið
opnað kl. 13. Dagskrá í ljóðum og tónum
og margir af listamönnum Kópavogs
skemmta. ATH. í dag fellur niður, vegna
afmælishátíðar, félagsvist í Gjábakka og
lestur Egilssögu í Gullsmára.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Göngu-Hrólfar ganga frá Ásgarði kl. 10,
dans kl. 14, umsjón Matthildur og Jón
Freyr, kóræfing hjá söngfélagi FEB kl. 17.
Félagsheimilið Gjábakki | Bossía kl.
9.20, glerlist kl. 9.30 og 13, leiðbeinandi
í handavinnu við til kl. 17, félagsvist kl.
13, söngur kl. 15.15, Guðrún Lilja, bobb
kl. 16.30, línudans kl. 18 og samkvæm-
isdans kl. 19 undir stjórn Sigvalda.
Laufabrauðsgerð og aðventumarkaður
n.k. laugardag frá kl. 13.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Myndlist
kl. 9.05, ganga kl. 10, postulínsmálun og
kvennabrids kl. 13, Egilssaga kl. 16, Arn-
grímur Ísberg les.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Kvennaleikfimi kl. 9, 9.45 og 10.30,
vatnsleikfimi kl. 9.30 og 11.40, brids og
bútasaumur kl. 13.
Félagsstarf eldri borgara í Mos-
fellsbæ | Jólaskemmtun í Hlégarði 28.
nóv. Söngur, jólahlaðborð, tískusýning,
dans. Miðasala hafin á skrifstofu á Hlað-
hömrum kl. 13-16. S. 586-8014 / 692-
0814.
Félagsstarf Gerðubergs | Vinnustofur
opnar kl. 9-16.30. Leikskólabörn frá
Hraunborg verða með leik og söng kl. 11.
Frá hádegi er spilasalur opinn. Þriðjud.
9. des. sýnir Möguleikhúsið ,,Aðventu“
með þátttöku nemenda skólans. Fjall-
konurnar sjá um veitingar, skráning haf-
in á staðnum. Sími 575-7720.
Hraunbær 105 | Útskurður og hjúkr-
unarfræðingur kl. 9.15, ganga kl. 10.15,
brids kl. 13.
Hraunsel | Rabb kl. 9, pútt kl. 10, hefð-
ardans kl. 9.30, línudans kl. 11, saumar
og glerbræðsla kl. 13, pílukast kl. 13.30,
Gaflarakórinn kl. 16.15, biljard- og pútt-
stofa í kjallara opin kl. 9-16.
Hvassaleiti 56-58 | Opin vinnustofa kl.
9, jóga kl. 9, 10 og 11, samverustund kl.
10.30 lestur og spjall. Nemendur úr
Hvassaleitisskóla verða með gítarleik og
upplestur kl. 14. Böðun fyrir hádegi
Hæðargarður 31 | Dagskráin í desem-
ber er komin út. Gjafakort fást í fé-
lagstarfið, uppl. í s. 411-2790.
Íþróttafélagið Glóð | Ringó í Snælands-
skóla v/Víðigrund kl. 19-20.
Korpúlfar, Grafarvogi | Pútt á morgun
kl. 10 á Korpúlfsstöðum. Listasmiðja,
gleriðnaður og tréskurður fimmtud. og
föstudaga á Korpúlfsstöðum kl. 13-16.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hjúkr-
unarfræðingur kl. 10.30, leikfimi kl. 11,
handverksstofa opin og myndlist-
arnámskeið kl. 13.
Norðurbrún 1 | Opið smíðaverkstæði -
útskurður, félagsvist kl. 14.
Vesturgata 7 | Aðstoð við böðun kl. 9-
14, sund kl. 9-16, myndmennt kl. 11.30,
verslunarferð í Bónus kl. 13, tréskurður
kl. 14.30.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Fyrir hádegi,
smiðja, handavinna allan daginn, morg-
unstund kl. 10, messa annanhvern
miðvikud. verslunarferð. Eftir hádegi,
upplestur, bókband og dans kl. 14, Vita-
bandið leikur. Uppl. 411-9450.
Þórðarsveigur 3 | Jólaföndur og handa-
vinna kl. 9, boccia kl. 13, salurinn opinn
kl. 14.
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
ÞÚ GETUR EKKI SELT
VATN SVONA DÝRT
MÁ BJÓÐA ÞÉR
ÓKEYPIS SALT?
VATN
2.000 kr.
VATN
2.000 kr.
VATN
2.000 kr.
ÞAU GETA HALDIÐ FUNDINA
SÍNA ANNARS STAÐARVOFF!
KALVIN,
ÆTLAR ÞÚ
EKKI AÐ
SPILA FÓT-
BOLTA Í FRÍ-
MÍNÚTUNUM?
NEI
ÉG HELD AÐ
ÞÚ SÉRT EINI
STRÁKURINN
SEM ÆTLAR
EKKI AÐ
SPILA. ALLIR
HINIR ERU Á
VELLINUM
ERTU AÐ
SEGJA MÉR
AÐ ÉG SÉ
EINI
STRÁKURINN
Á LEIKVELLI
FULLUM AF
STELPUM?
JÁ, ÞAÐ
LÍTUR ÚT
FYRIR ÞAÐ.
VILTU KOMA
AÐ VEGA SALT?
Æ, NEI!
ÉG VERÐ
VEIKUR! ÉG
ÞARF AÐ
KOMAST
TIL
LÆKNIS!
ENGAR
ÁHYGGJUR...
VITLEYSAN Í
ÞÉR MYNDAR
MÓTEITUR
ÉG MÁ EKKI
ANDA AÐ MÉR
STELPULOFTI
VITUR MAÐUR
SAGÐI EITT SINN...
„EF ÞÉR TEKST EKKI
EITTHVAÐ Í FYRSTU
TILRAUN ÞÁ SKALTU
REYNA AFTUR“
HVER
SAGÐI
ÞETTA,
HRÓLFUR?
ÖRUGGLEGA FYRSTI
MAÐURINN SEM PRÓFAÐI AÐ
BORÐA HRÁAR OSTRUR
EF ÞÚ VILT
GANGA YFIR
GÖTUNA, VELDU
EINN...
VELDU TVO EF ÞÚ
VILT HLAUPA
ÉG TRÚI ÞVÍ EKKI AÐ
VIÐ SÉUM Á LEIÐINNI Á
TÓNLISTARHÁTÍÐ!
ERUM VIÐ
MEÐ ALLT SEM
VIÐ ÞURFUM?
LÁTUM OKKUR SJÁ... ÉG ER
MEÐ GÍTARINN MINN,
BASSANN MINN, RAFMAGNS-
GÍTARINN, MAGNARA...
ER TJALDIÐ KOMIÐ
Í BÍLINN?
ÚPS!
ELSKAN, ÞETTA GÆTI
VERIÐ LEIKSTJÓRINN
MÉR ER
SAMA
KEMUR
EKKI TIL
GREINA! ÉG
ER UPPTEKINN
Á MORGUN...
OG MARÍA
LOPEZ
GETUR EKKI
BREYTT ÞVÍ
...OG MIG LANGAR AÐ BJÓÐA
KÓNGULÓARMANNINN
VELKOMINN Í ÞÁTTINN MINN
Á MORGUN. MIG LANGAR AÐ
ÞAKKA HONUM FYRIR HJÁLPINA
Á VEGI ljósmyndarans varð þessi litli hundur sem meig út í kant á meðan
hann skimaði flóttalega í kringum sig. Hann var hinn prúðasti og vel
klæddur enda er kalt í veðri um þessar mundir.
Morgunblaðið/Ómar
Á förnum vegi
Hleri af rútu
ÞAÐ var maður hér á
Mosfellsheiðinni um
daginn að leita að hlera
af rútu sem hann hafði
týnt og nú er ég ekki
með nafnið hans, en ég
held að við höfum fund-
ið hann. Alla vega eitt-
hvað sem líkist hlera af
rútu. Ef viðkomandi
maður sér þetta getur
hann haft samband við
okkur í síma 899-5186.
Lakkrís er týndur
LAKKRÍS er svartur
köttur með hvíta
bringu og loppur. Hann hvarf frá
Njörvasundi
mánudaginn 10.
nóvember. Hann
var með græna ól,
bjöllu og blátt
merki. Hann er
eyrnamerktur nr.
1879. Ef einhver
veit hvar hann er
niðurkominn eða
hefur séð hann,
vinsamlegast hafið samband í síma
561-1285 eða 899-8695.
Sigmund saknað
HVAR er Sigmund
teiknari? Hvað gerðuð
þið honum? Af hverju
var honum vikið til
hliðar? Mér finnst,
áskrifanda til fimmtíu
ára, að Morgunblaðið
hafi sett mikið ofan við
það, að teikningar Sig-
munds eru ekki lengur
á síðum þess. Teikn-
ingar hans voru fullar
af kímni, fyndni og
gamansemi og þær
voru með því fyrsta
sem lesendur skoðuðu í
blaðinu. Það er langur
vegur, að þær teikningar sem tóku
við komist með tærnar þar sem hans
höfðu hælana. Var Sigmund
kannske undirboðinn? Heiðarlegt
svar óskast.
En Morgunblaðið. verður að fá
hrós líka. Gjörbreytt efnisval í Les-
bók á laugardögum er af hinu góða
því nú er hægt að lesa eitthvað í Les-
bókinni en ekki hlaupa yfir hana.
Lesandi í fimmtíu ár.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara