Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1911, Blaðsíða 4

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1911, Blaðsíða 4
148 verði. Hann þarf ekki annað en stinga hendinni í sinn eigin barm — þekkja aðra af sjálfum sjer —; hann vill heldur kaupa við þann mann, sem selur honum góða vöru, heldur en hinn, sem selur honum svikna vöru.«.. »Jeg vona að hver sá, sem að undanförnu hefir verk- að ull illa, sökum þekkingarskorts, reyni að færa sjer bendingar þessar í nyt, til að vita hvort ullin hans getur ekki orðið betri. Hinum, sem slægjast til að hafa sem mest óhreinindi og bleytu í ull sinni, til þess að hún verði sem þyngst á metunum, verður ekki við hjálpað; þeir verða að fara sínu fram; þeir kenna sjálfir á afleið- ingunum. Peir hrifsa stundarhagnaðinn, svo að segja með þjófshendi, ræna frá sjálfum sjer og þjóð sinni þeim ómetanlega hagnaði sem því fylgir, að hafa gott orð á sjer á verzlunarmarkaðinum fyrir vöruvöndun,— ræna þjóðina verzlunarmannorði hennar, ef svo mætti að orði kveða. þetta er heimskuleg, skammsýn eigin- girni.« ... »Lesarinn heldur, ef til vill, að eg þykist kominn í prjedikunarstólinn, og sje farinn að kenna siðafræði, en með henni verði ekki langt komizt í verzlunarefnum. Pessu er ekki þannig háttað; eg vil að eins kenna skyn- samlega framsýna eigingirni. Jeg ræð til að varan sje vönduð í þeim tilgangi að hún fái gott orð á sig á rnarkaðinum, og komizt, á þann hátt, í hærra verð. Petta hlýtur hverjum manni að vera auðskilið, sem að eins vill hugleiða það, þótt reynslan hafi sýnt, að allir hug- leiða það ekki sem skyldi. Reynslan sýnir að ekkert dugir annað, en að gera sem rjettlátastan verðmun á vörunum, þegar hjer á landi.« ... Síðasta tilraunin til að bæta ullarverkunina hefir verið gerð á þessu ári. Eptir talsverðar málalengingar og misjafnar undirtektir veitti síðasta alþingi 1200 krónur í tvö ár handa hæfum manni til utanfarar um nokkra mánuði, til að kynna sjér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.