Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1911, Blaðsíða 18

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1911, Blaðsíða 18
162 ast til framkvæmda, hið allra fyrsta, eins og áður hefir verið bent á í Tímariti þessu, hvað sem stofnun þvotta- húsanna líður. Ef vel hæfur móttökumaður eða mats- maður er skipaður á hverjum ullarútskipunarstað, lærist mönnum smám saman að sækja í rjetta horfið, þó eigi verði allt sem fullkomnast. Matsmanninn ættu ullarútflutn- ingsfjelögin að launa sjálf að miklu leyti, en fá þó nokk- urn opinberan stuðning, ef matsmaðurinn verður stjórn- kjörinn, sem líklega færi bezt á að yrði. Priðja tillagan, um flokkunina, fer í nokkuð líka stefnu og menn hafa sumstaðar reynt að fylgja: þó er þar að ræða um nokkra nýbreytni, sem hægt er að taka upp, og líkleg er að geti orðið til bóta, eptir þeim upplýsing- um, sem skýrslan gefur. það þarf að reyna að koma á sameiginlegum föstum reglum, er fylgt sje, með flokkunina, á hverju ullarheim- ili. Kaupfjelög og ullarkaupmenn, hjer á landi, þurfa að leggjast á eitt með það, að halda fast við flokkunina og gera hæfilégan verðmun, alveg án manngreinarálits. Sumstaðar, t. d. í Kaupfjelagi þingeyinga, hefir hvítu ullinni verið skipt í þrjá flokka, að undanförnu. I. fl. Hvít vorull, greið og vel hrein, með bjartan blæ, laus við allan smáka, gula lagða, mor, og þess- konar óskild efni. II. fl. Hvít vorull, sem ekki er með eins fögrum blæ og ullin í I. fl. eða sem eitthvað hefir mislukkast í þvotti. Þar eru og gulleitir lagðar. Flokkur þessi sje og laus við allan smáka, mor og þess konar. III. fl. Hvít ull; allur smákinn úr hinum flokkunum: smá lagðar, kviðull og fætlingar; þar er og hvít haust- ull þvegin, ógreiðir vorullarlagðar, nema verstu flókar. Ur öllum flokkunum eru týndir, vandlega, allir mislitir lagðar. Eptir tillögu S. E. ætti að eins að flokka vorullina í tvennt. Lenti þá talsvert í betri flokknum úr öllum okkar gömlu flokkum, t. d. allur smákinn, sje hann að ein§
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.