Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1911, Blaðsíða 27

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1911, Blaðsíða 27
Fjárþröng og framleiðsla. Opt hefi eg undrast eymdarhljóð það, sem að eyrum berst úr öllum áttum, á þessum dögum. Víðast er hjalað um fjárskort og vandræði manna á meðal. Fáir telja sjer fært að ráðast í nokkrar framkvæmdir fram yfir það, sem stundarþörfin krefur »í þessari óáran«. »Oáran.« Að kalla þetta blessað árferði óáran. Hvílík fjarstæða. Sjaldan hefir náttúran leikið betur við íslend- inga en það sem af er tuttugustu öldinni. Veðurfar, hey- skapur og fiskafli, allt betra en í meðallagi; og gamli erkifjandinn: hafísinn, hefir dottað norður í hafsauga. »En verzlunin ? Peningavandræðin í hittifyrra valda þung- bærri óáran. Auðmennirnir í Ameríku hleyptu öllu í bál og brand, og við, aumingja íslendingar, hlutum af því peningaóáran, sem komið hefir mörgum góðum dreng í kol!.« Svo segja menn. En eg er hræddur um að þetta sje ónýtt yfirskin. Samt getur það verið að »hrunið« og kyrrstæði »framfara« hafi stafað af ytri áhrifum þarna um árið, svo að það var þetta herrans ár, sem skellinn fjekk, en ekki annað svo lítið síðar. Við vorum búnir að vinna fyrir skuldadögum og skriftadögum gamalla synda. Og þeir dagar voru orðnir dýr nauðsyn, og gott að ekki drógust þeir lengur. Við þurftum að brenna okkur, og það sem fyrst, svo við lærðum að forðast eldinn. En, bara að við nú ekki reynumst meiri börn en börn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.