Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1911, Blaðsíða 28

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1911, Blaðsíða 28
172 in, og gleymum eldinum, þegar sviðann dregur úr sárinu. Við erum drambsamir, fslendingarnir. Við stærum okk- ur af öllu, jafnvel því, að vera forngripur álfunnar. Við hælum okkur af góðum bókmenntum, fornum og nýjum, alþýðumenntun og flestu, sem nöfnum tjáir að nefna. En af einu getum við þó ekki hrósað okkur; við verð- um að játa það, með kinnroða, að við kunnum ekki listina að lifa, sem sjálfstæðir menn og óháðir í efnalegu tilliti. Það hefir verið sýnt fram á það í þessu Tímariti og víðar, að búskapur okkar og viðskipti út á við er skulda- basl. Þar hefir stöðugt hnigið til ógæfuhliðar, og mætti auðveldlega fara svo, að við glötuðum alveg efnalegu sjálfstæði okkar. En þá giötum við lika öllu öðru. Stjórnar- farslegt sjálfstæði, á pappírnum, er þá einskisvirði, fánýtt nafn og fagur hjúpur. Bókmenntir og listir, þjóðernið sjálft og allt okkar eigið, lendir þá undir fargi hins er- lenda auðvalds; og útlendingar nema landið á ný, sem yfirgnæfa íslenzkuna með auð og fólksfjölda. Er þá svo komið, að niðjar fornu víkinganna missa aptur óðöl þau sem unnin voru, forðum daga, í stað hinna, er Haraldur »lúfa« lagði undir sig, þegar hann brauzt til valda i Noregi. En á eptir nútímans Haraldi »hárfagra« kemur enginn Hákon »góði«, sem geýi bændum aptur óðöl sín. Það mega menn vita með vissu. Ekki er eg þó svo sjerlega hræddur um, að þannig fari fyrir okkur, fyrst um sinn. Eg treysti hinum góðu vættum þjóðarinnar betur en svo. Eg treysti hinum beztu mönnum hennar til þess, að snúa sjer, meira en verið hefir, að atvinnumálunum, og móti fjármálaglundroðan- um, sem eitrar andrúmsloptið. * *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.