Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1911, Blaðsíða 30

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1911, Blaðsíða 30
174 bæði fyrir þjóðfjeiagið í heild sinni og einstaklinganá. Ráð þau, sem tiltækiiegust eru, og optast eru nefnd, eru eiginlega þessi tvö: Annaðhvort verður að minnka eyðslu- semina eða auka framieiðsluna, nema hvorutveggja sje gert í senn, sem víða má vel takast. Fyrra ráðið hefir verið margrætt og það, iðulega, brýnt fyrir fólkinu. Rað hefir verið talað um sparnað á þjóðarbúinu: landssjóðnum, og allir þjóðmálaskúmar hafa kappkostað að vera sammála um það, — í orðum —, vegna »pallborðs« vona sinna. En næsta fáir eru það samt, sem komizt hafa að ákveðinni niðurstöðu með það, hvað spara skyldi, og allt hefir svo lent við orðin tóm. Og ekki vantar síður sparnaðarræður á sýslubúum og hreppabúum. Hinn raunalegi sparnaðarlestur þar og ó- beit manna á nytsömum framkvæmdum, sem ekki eru lögboðnar, er alkunnur. Pá er sparnaðurinn á heimilunum sjálfum. Öllum kem- ur saman um, að þar megi og þurfi að spara. En þar kemur sama spurningin og á landsbúinu. Hvar á sparn- aðurinn að koma niður? Við getum eytt minna af mun- aðarvöru: kaffi sykri og tóbaki. Og nú, — síðan hann Steingrímur læknir fór að ræða um ofátið — á einnig að fara að eta minna. Retta er nú allt saman blessað og gott. Eg viðurkenni það, að þessum hlutum og mörg- um öðrum, er eytt í óhófi. Eg virði alla þá menn, sem hætta sínu fyrra óhófi og verja sparifjenu til þess að komast úr skuldunum eða draga saman höfuðstól til nýrrar framleiðslu. En eg veit það líka, að það er býsna örðugt að brjóta á móti gömium Venjum. Tóbaksmönn- unum veitist ervitt að hætta við tóbakið, konunum við kaffið, fólkinu öllu við híbýlaþægindin, og hverjum ein- um við sínar nautnir og sinn »óþarfa«. Og landssiðurinn bannar opt ýmislega lagaðan sparnað. Rað er gersamlega ómögulegt fyrir hin stærri heimili að minnka eyðslusemina til verulegra muna niður fyrir al-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.