Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1911, Blaðsíða 36

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1911, Blaðsíða 36
Í80 Éins er um hitt, að allur annar kostnaður: hús, áhöld o. s. frv. hlýtur að verða margfaldur. Víða hjer á landi hagar einmitt svona til. Með sam- tökum gætu landsmenn steypt mörgum verzlunum sam- an í eina. Allur sá kostnaður, sem við þetta sparaðist, kæmi fram sem aukið verð á innlendri vöru og lækkað verð á hinni útlendu. Hann kæmi fram sem aukinn á- góði af aðalatvinnuvegum landsmanna. Og allur sá fjöldi fólks: kaupmenn og verzlunarþjónar, sem yrði verzlun- inni óþarfur við þessa breytingu, hlyti að neyðast til þess, að leita sjer arðvænlegra starfa; starfa sem væru þeim og landinu í heild sinni til gagns. En eg veit að margir halda því fram, að þetta sje ekki til vinnandi. Þeir segja á þessa leið: Éetta eyðilegg- ur samkeppnina. Pví fleiri kaupmenn, því meiri sam- keppni. Og blessuð samkeppnin er bót allra meina í verzlunarefnum. Öldin sem leið þreyttist aldrei á Iofdýrð samkeppninn- ar, taldi hana hið æðsta hnoss, uppsprettu farsældar, auðs og menningar. En allar mannlífsskoðanir og þjóð- fjelagshreifingar eiga sammerkt við öldur hafsins í því, að þær hefjast hníga og falla. Alda samkeppninnar er hætt að hefjast, hún er farin að hníga. Mönnum skilst það, fleirum og fleirum, að samkeppin er byggð á hnefa- rjettinum. Hún veitir hinum auðugustu völdin, en ekki hinum göfugustu. Hún setur þá eigingjörnu og slægvitru í hásætin, en ékki hina góðu og sannvitru. Arangur samkeppninnar sjest líka æ betur og betur. Meðan hún hóf sig sem hæst, var það svo: að allar vísindanýjungar, uppgötvanir og vinnuvjelar, sem áttu að ljetta mönnum vinnuna og auka lífsþægindin, hafa ekki bætt hag vinnandi alþýðu í heiminum, heldur, mest- megnis, aukið auðæfi einstakra manna. Samkeppnin hef- ir stjórnað heiminum svo átakanlega illa, að allt, sem eptir hlutarins eðli átti að verða alþýðunni til góðs, hefir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.