Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1911, Blaðsíða 44

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1911, Blaðsíða 44
188 okkar stunduðu klæðagerð á vetrum og seldu Vestur- heimsmönnum fyrir dollara, í stað þess að vera iðju- lausir og jeta upp allt sumarkaupið sitt, eins og sagt er að margir þeirra geri. Einar Sigfússon. III. Verzlun og samvinnufjelagsskapur 1911. Árið 1910 var mjög gott verzlunarár hjer á landi. Inn- lendar vörur: landbúnaðarvörur og saltfiskur, náðu frem- ur góðu verði, og útlendar vörur voru ekki mjög dýrar; rúgur sjerlega ódýr. Þetta útlíðandi ár (1911) var verzl- unin nokkuð óhagstæðari, en þó ekki til stórra muna. Af landbúnaðarvörum var það eiginlega ekki nema ull, sem seldist til muna lakar en 1910. Ýmsar útlendar vör- ur fóru hækkandi, töluvert, einkum síðari hluta ársins. Munaði þetta mestu á kaffi, sykri, rúg o. fl. kornvörum. Verðlag á algengustu útlendum vörum, síðastliðin 5 ár, er að finna í þessu tímariti, og vísast því þangað. þar er miðað við pöntunardeild í kaupfjelagi á Norðurlandi, að við bættum öllum kostnaði frá innkaupsverði, ogó% til almennra fjelagsþarfa. Á innlendum vörum verður reikningaverðið í sama kaupfjelagi þ. á. líkt og áður, nema á ull. Hún er nú 85 aurar pundið, í bezta flokki (um % ullarinnar), lakari tegund 81 og lægsti flokkur — þvegin haustull og smáki — 71, allt að frá dregnum kostnaði. Rjúpur seldust vel bæði árin: 22 — 28 aura hver f. á. (reikningsverð) og sum- ar sendingar enn betur þ. á. Rjómabúasmjör seldist almennt með bezta móti þ. á. Nokkur tilraun var gerð með það, á Norðurlandi, að senda heimaverkað smjör til Englands, og heppnaðist hún ^remur vel, þessi tvö síðustu ár. í ár fengust 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.