Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1911, Blaðsíða 49

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1911, Blaðsíða 49
193 sameiginlega vörumerki fjelaganna. Vara fjelaganna þarf að verða viðurkennd á markaðnum fyrir það, að engin samkyns vara frá öðrum standi henni jafnfætis. Sje alls þessa trúlega gætt, getum við rólega litið til þessara nýju keppinauta. Peir verða þá ekki svo hættu- legir. Standi sláturhús kaupmanna auð, eða lítið notuð, mega þeir sjálfum sjer um kenna. Ekki byrjuðu þeir á því að ryðja brautina. Engir báðu þá liðsinnis. Engin var heldur þörfin fyrir þá, sökum verzlunar þeirra með útlenda vöru. Það sýna dæmin af Suðurlandi. Kjötverðið gátu þeir fengið hjá bændum í peningum og gildum á- vísunum, að því leyti sem bændur þurftu á að halda fyrir varnjng kaupmanna. í ár hefir verið árgæzka fyrir rjómabúin, að því Ieyti sem snertir smjörverðið í útlöndum, sem var í jafnhæsta lagi. Þrátt fyrir það eiga norðlenzku búin í vök að verj- ast, sökum þess að þeim bændum fer smáfækkandi, sem hafa ær í kvíum. Hið háa verð á dilkakjöti, síðari árin, veldur þar mestu um. A framfarir í smörgjerðinni hefir nokkuð verið minnst í II. hepti ritsins þ. á. og verður því eigi meira um það atriði talað á þessum stað. 5. /. IV. Stundvísi og skilsemi. Um það eru opt skiptar skoðanir, í hvaða innbyrðis sambandi kostir manna og brestir standi, hver þar sje aðalþátturinn og frömuður hinna. Sama kemur einnig fram, þegar verið er að grennslast eptir framförum þjóð- anna, staðnæming eða apturför. Einn segir að þetta sje aðalundirrótin, annar hitt, o. s. frv. Tímaritið telur. sig ekki fært um að fara langt út í 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.