Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1911, Blaðsíða 53

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1911, Blaðsíða 53
197 ar alvarlega um það, mun finna rökin sjálfur. Mörg skil, og það þau, sem optlega varða miklu, eru af hendi leyst með því að vera stundvís, eins og hjer er búið að sýna fram á. Stundvísin styrkir skilsemina ákaflega mikið, af því ó- skilsemin er optlega ávöxtur af þeim hugsunarhætti og venjum, sem óstundvísin hefir alið og fóstrað. Stundvís- in eflir líka beinlínis hagsæld einstaklingsins, og gerir honum því auðveldara að reynast skilamaður. Skilsemi íslendinga er, því miður, ekki í góðu áliti meðal útlendinga, og kennum við þess tilfinnanlega á margan hátt. Við þurfum svo margt til útlendinga að sækja, að við megum ekki án þess vera, að hafa traust þeirra. það er ekki gott að búast við því, að verða að kaupa allt dýrara, þegar ekki er borgað út í hönd, af því selj- endur óttast það, að við sjeum vanskilamenn. Að sama brunni ber með innanlandsviðskiptin. Hið almenna álit um óskilsemina stendur mörgu góðu og þarflegu fyrir- tæki fyrir þrifum, og bitnar eðlilega opt á saklausum sem sekum. í samvinnufjelögum og í verzlun Iands- manna yfirleitt er óskilsemin það átumein, sem lækna þarf ef vel á að farnast. Nú munu menn spyrja eitthvað á þessa leið: »Hvers- vegna á að beina þessum atriðum að samvinnufjelögun- um sjerstaklega, og hvernig geta þau ráðið hjer bót á má!um?« Svarið er ekki vandfundið. Fjelögin eru umbótafjelög, sem vilja hrinda efnahag manna og siðgæði í endurbætt horf. Til þeirra verður því, fyrst og fremst, að beina þessum atriðum. Pau verða að leggja aukna stund á það að bæta hugsunarháttirm, ef þau eiga að gera sjer góðar vonir um það, að geta bætt efnahaginn. Stundvísi og skilsemi þarf því að efla, svo traust og virðing fylgi fjelagsskapnum út á við og innbyrðis. Aðstaða fjelaganna í þessa átt er betri en annara, sem minna vinna vilja að sama marki, einir sjer. Pau setja sjer reglur sem ómissandi er að fylgja, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.