Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1914, Side 13

Skinfaxi - 01.12.1914, Side 13
SKINFAXI 149 Ungmennafélagar! Látið þá sem auglýsa í Skinfaxa, sitja fyrir viðskiftum að öðru jöfnu. Ösigur. Islenska þjóðin heíir i grandaleysi lent í stríði við konginn sinn og beðið herfileg- an ósigur. Við höfum þingbundna konungsstjórn. I þeim löndum er það óskrifuð grundvall- arregla, að konungurinn staðfestir öll þau lög, sem þing landsins hefir samið. Kon- ungurinn á og má enga skoðun hafa i landsmálum aðra en þá, sem meiri hluti þingsins (og þá þjóðarinnar) hefir. En ef þingi og konungi lendir saman í deilu, þá er það föst venja, að konungurinn verði að lúta. Ef hann gerir það ekki, þá kost- ar það hann rikið. Svo fór í Noregi 1905. Ihaldsflokknum enska datt í hug að hindra heimastjórn Ira, með því að fá konung til að beita synjunarvaldi. En þeir hurfu frá því, sáu að það var sama og að steypa konungi af stóli. Sömu viðvörun fekk Svíakonungur nýlega, er hann vildi hafa bein áhrif á landvarnarmálið. Nú hefir konungur Islands synjað stað- festingar lögum, sem alt þingið, að ein- um manni undanteknum, hafði samþykt. I hverju öðru þingstjórnarlandi hefði slík synjun neytt konunginn til að víkja úr völdum. Enginn hefði viljað Iramkvœma landsstjórn fyrir slíkan konung. Hér verð- ur því ekki hreyft. Réttinn höfum við, en ekki máttinn. Þessvegna verðum við að þola óréttinn og sársaukann. Köstum samt ekki sökinni um of á aðra. Ósigur- inn er að kenna glamri íslenskra þjóðfor- ingja i öllnm flokkum. Þeir liafa skrum- að um sjálfstæði, en látið vera að vinna að sönnum framförum. Þeir hafa gálaus- lega steypt okkur óundirbúnum í baráttu, þar sem við liiutum að bíða ósigur. Hngsandi menn kanpa bæknr og lesa. Vér útvegum hverja þá bók, sem fáan* leg er innan lands og utan, og sendum bækur hvert á land sem vera skal. Send* ið oss pantanir yðiir. Bókaversl. Sigfúsar Eyiimndssonar Reykjavik. r Islandi alt! Hver þjóðrækinn maður — karl og kona — notar fremur framleiðslu sinnar eigin þjóðar, en annara. klæðaverksmiðjan í Reykjavik, er alíslenskt iðnaðarfyrirtæki, er fram- leiðir lialdgóða og ódýra dúka og prjónaband, eingöngu unnið úr Sýnið í verkinu: íslandi alt! íþróttamenn! Allskonar íþróttaálnild úr mjög góðu eíni, útvega eg. Egill Gruttormsson. Skólavörðustíg 16.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.