Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1916, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.05.1916, Blaðsíða 6
54 SKINFAXI „Ræktun lýðs og lands. Engin regla er án undantekningar. Þessvegna leyíir Skinfaxi sér í eitt skifti a& taka á eldibröndum daglegra deilumála, þó að slik efni séuj annars ekki honum ætluð. Ber það og til að menn, sem teljast mega fjandsamlegir ungm.fél., hafa ranglega dreg- íð þau inn í landsmálastyrj öldina. Tilefn- ið er þetta. Ný- lega gerðu tog- ara - hásetar í Rvík verkfali út af fjárreið- um við útgerð- armenn. Há- setar fá fast kaup og lifur í hlut. Þeir eru þannig ráðnir upp á hæði kaup og part af atla (lifrina). En útgerðar- mennviljaekki leyfa hásetun- um að hafa full not af lifrarhl. Þeir heimta að fá að versla með lifrina fyr- ir hásetana, til þess að geta krækt í kaup- mannsgróða. Skaðinn senv hásetarbíða við að verða að' hlíta þessari nauðungarsölu nema mörgum hundruðumkr. árlega á mann, t-. i * t , „ ... . nieð því verðir Kikarður Jonsson hehr teiknað þessa mynd fynr tímarit- ið „Rétt“, en Sigurgeir Friðriksson valið einkunnarorðin. s®m mi a í Rétti verða á komandi árum rædd merkustu fram- hfnnni. Þetta faramál þjóðarinnar, frá sjónarmiði alþýðu.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.