Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1916, Blaðsíða 14

Skinfaxi - 01.05.1916, Blaðsíða 14
62 SKINFAXI -^agskrá i tilefni af þvi, að formaður hafSi leyft sér aS stytta sundlengdina án þess aS tilkynna þaS félögunum. Húnvarsvo: „I þvi trausti aS þaS komi ekki aftur fyr- ir aS formaSur U. M. S. B. breyti þeim regl- um og venjum er starfræktar hafa veriS á íþróttamótum sambandsins aS félögum fornspurSum, og án þess aS tilkynna þeim þaS, tekur fundurinn fyrir næsta mál á dagskrá“. Felt meS 6: 3. 2. A. E. lagSi fram endurskoSaSa reikninga U. M. S. B. Eignir 183,28 í sparisjóSi. 10 kr. úti- standandi og kr. 8,45 skuld viS formann. Eign því um 185 kr. Reikningarnir samþyktir. 3. Sektir. Tillaga frá A. E.: Fund- urinn nemur burt sektir þær, er standa í sambandi viS flokkaíþróttir, í því trausti aS félögunum sé Ijós sú skylda, aS leggja starf til íþróttanna. Eftir nokkrar umræS- ur var till. feld meS 6 : 3. Tillagan frá í fyrra skoSast því standa óbreytt. 4. Iþróttamól. „Legg til aS haldiS verSi íþróttamót aS sumri“. A. E. Sam- þykt meS samhljóSa atkv. Nokkrar um- ræSur urSu um staðinn. Tillaga frá Berg- þóri Jónssyni samþykt: „Fundurinn felur stjórninni enn á ný aS rannsaka, hvort ekki sé unt aS finna heppilegri samkomu- staS fyrir íþróttamótiS en Hvítárbakka“, einkum álítur fundurinn þörf á betri sund- staS en Hvítá. (Fundarhelgi í J/4 tíma og fundur síSan settur aftur). Rætt um hvort íþróttamótiS skyldi hald- iS fyrir eSa um slátt. Komu tvær tillögur. A. „Legg til aS iþróttamótiS verSi hald- iS fyrir slátt og tiltaki stjórnin timann siS- ar.“ A. E. B. „Fundurinn felur stjórn U. M. S. B. aS leita álits allra félaga innan sam- bandsins um hvort þeir álíti heppilegra aS næsta iþróttamót yrSi haldiS fyrir slátt eSa á slætti, og ákveSa þaS siSan meS hliS- Æjón af vilja félaga*. Bergþór Jónsson. A.-tilIagan samþykt meS 7: 3 og B.-til- lagan þarmeS skoSuS fallin. 5. Rætt um söngflokk til að syngja d íþróttamótinu í sumar. Tillaga samþ. „Fundurinn tjáir söngflokki þeim er söng á íþróttamótinu i sumar bestu þakkir sin- ar og óskar eftir aS njóta starfa hans framvegis.“ 6. Rætt um pall handa söngflokkn- um. Tillaga samþykt: Fundurinn felur stjórninni aS koma upp nógu stórum palli fyrir söngflokkinn. MeS stærS hans verS- ur aS fara eftir tillögu söngstjóra G. Briem. (Klukktima fundarhlé). 7. Rceðumenn á íþróttamótinu. Sam- þykt tillaga: „Fundurinn heimilar stjórn- inni aS verja alt aS 30 kr. til ræSuhalda á íþróttamótinu“. A. E. 8. Verðlaun. Tillaga frá Jóh. Er. „Legg til aS U. M. S. B. kaupi aftur sundskjöld til þess aS keppa um á íþróttamótinu. Tillagan saniþykt og stjórninni falin kaupin 9. Veitingar. Samþykt tillaga: Fund- urinn felur stjórninni aS sjá um veitingar á iþróttamótinu“. A. E. 10. Lengd skeiða. Tillaga. Fundur- inn samþykkir aS vegalengdin sem keppt sé um, sé þannig: Sund 100 m. í lygnu, 150 m. í straum, hlaup 500 m. og 100 m„ kvensund 75 m. og 50. m. A. E. 11. Stundvísi. Eyjólfur SigurSsson kom meS þá hugmynd aS allir ungmenna- félagar innan sambandsins fylki sér á ein- hverjum staS og yrSu samferSa til móts- ins meS fána í broddi fylkingar. (Sbr. bréf formanns). Tillaga. Fundurinn fel- ur stjórn U. M. S. B. aS skrifa öllum fé- lögum sínum í U. M. S. B. og kynna þeim hugmyndina og vita hvort þau sjái sér fært aS framkvæma hana. P. Z. 12. Till. samþykt. „Fundurinn felur stjórninni aS prýSa íþróttastaSinn. GuSm. Jónsson. 13. Glímur. Till. frá Sig. Sig.: „Fund- urinn ákveSur aS fýrirkomulaginu í glím- unum sé breytt þannig frá því seni veriS hefir, aS fyrst glími 3. fl., svo 2. fl. og

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.