Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.01.1928, Page 9

Skinfaxi - 01.01.1928, Page 9
SKINFAX? 9 hefir ákveðið að gera skrúðgarð hjá leikvelli sinum á næsta vori. A garðurinn að vera steinsteyptur. Takist þetta vel, getur það orðið hið ágætasta verk, og' mjög til fyrirmyndar öðrum félögum. íþróttanámskeið lialda félögin i Borgarnesi í vetur. Verður þar einlcum lögð stund á glímur. Ungmenna- sambandið ver 100 krónum til námskeiðsins. Að nám- skeiðinu loknu verður háðkappglímaaf ungmennafélög- unuin úr Mýrasýslu og verðlaun veitt þcim, sem fær- astir reynast. Líklegt er að sunnan Hvítár starfi ung- mennafélagar bráðlega að íþróttum með líkum hætti. Til heimilisiðnaðarnáms verja Borgfirðingar allmiklu fé og liafa ákveðið að halda héraðssýningu á heimilis- iðnaði vorið 1929. pó hér hafi að eins verið sagt lítið eilt af starfsemi og áhugamálum borgfirskra ungmennafélaga, mun það nægja til þcss að sýna framtakssemi þeirra og' áhuga fyrir menningargengi héraðsins. En af öllu því, sem félögin geta unnið lil umbóta á næstu árum, mun samstarf þeirra við lýðskóla héraðsins verða mikils- verðast. Skólinn á að verða óskabam félaganna og frá honum eiga þau að fá nýtt blóð. G. B. Drengskapur. Orðið drengskapur er fornt hugtak. pað felur i sér liugmynd um göfgi og sannleiksást. í sumum fornsög- um vorum er sú lýsing til á mönnum, að þeir liafi ver- jð drengir góðir. Á hún jafnt við konur sem karla. pessi lýsing er töluvert yfirgripsmikil. Hún felur það i sér, að maðurinn, sem hún á við, sé áreiðanlegur, hreinskilinn og vandaður. komi prúðmannlega fram i

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.