Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.01.1928, Qupperneq 16

Skinfaxi - 01.01.1928, Qupperneq 16
16 SKINFAXl pjóðbúningar íslenskra kvenna eru, eins og við vit- um, fernskonar: upphlutur, peysuföt, kyrtilbúningur og samfella. ]?ó að þeir séu allir frábrugðnir hver öðr- um að nokkru, þá er þó stíllinn á þeim öllum sá sami, einmitt sá sem er sérkennilegur fyrir okkar íslensku kvenhúninga og fjarlægir þá erlendum búningum. pjóðlegasta og fegursta vfirhöfnin við islenska kven- búninga er vitanlega möttullinn, og mun hann verða mest notaður við þá alla 1930. og verða þeir þá enn líkari liver öðrum. Finst mér einmitt gott samræmi með öttli kvenna og skikkju þeirri, er fylgir þjóðbún- ingi karla, enda liafa þeir skartað saman á söguöldinni, ekki hvað síst á þingvöllum. Úr þvi að eg annars er að skrifa um islenska kven- biininga, finst mér rétt að láta þéss getið, að það eina sem eg hefi út á þá að setja er það, að ekkert skjól- liöfuðfat skuli vera til við þá. Er það mjög óhentugt fyrir þær konur, sem stöðugt klæðast þeim. Raunar liafa treflar og sjöl verið notuð til skjóls yfir skotthúf- una, en eru livorki þægileg né fara vel við búninginn. Vildu ekki þeir, sem færir eru uin, reyna að finna upp hentugt höfuðfat, sem færi vel við íslenska kvenbún- inga og hægt væri að nota yfir skottliúfuna til skjóls, þegar þörf er á? Félagssystir. Hvítárbakkaskólinn og Ungmennasamb. Borgarfjarðar halda námskeið í þessum mánuði. Verða þar meðal annars kendir þjóð- danskar. BORGIÐ SKINFAXA! peir, sem eiga enn eftir að greiða Skinfaxa fyrir siðasta ár, eru ámintir um að gera það sem allra fyrst. FÉLAGSI’RENTSMIÐJAN

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.