Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1929, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 01.09.1929, Blaðsíða 1
Sept. 1929 5. hefti. Sambandsþing Ungm.íjel. íslands árið 1929. Sambandsþingið var haldið í Þraslaskógi dagana 18., 19. og 20. júní s. 1. Sóttu þingið 22 fulltrúar viðs- vegar aö. Aðalviðfangselni þingsins voru þau mál er að ein- liverju Ieyti snerta viðbúnað Alþingishátíðarinnar á Þing- völlum næsta ár. Þingð var og mest haldið til þess, að afráða um hluttöku ungm.fjelaganna þar. Meðal annars var, I þeim efnum, ákveðið að ungmennafjelögin gang- ist fyrit og undirbúi, að haldinn verði þar bændaglíma að fornum íslenskum siö — að íslenskir þjóðdansar — vikivakar verði þar sýndir, stuðlað að þvi að sem flest fólk beri þar islenskan þjóðbúning o. s. frv. Rædd voru einnig almenn íþróttamál, heimaiðja, skógrækt o.m.fl. Stjórnarkosning fór ekki fram með því þingið var aukaþing. Sitja hinir sömu menn í stjórn öambandsins áfram — Kristján Karlsson, Guðmundur Jónsson frá Mosdal og Sigurður Greipsson.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.