Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1929, Síða 7

Skinfaxi - 01.09.1929, Síða 7
SKINFAXI 11 — eins og næsta tímabil á undan — verið ráöinn til þess af sambandsstjórn, að annast skóggæsluna, og, ásamt sambandsfjehirði, að hafa öll umráð yfir skóginum. Ákveðið er að girðingin, sem nú er mjög farin að lasnast, verði öll endurbætt í haust eða að vori, nýtt hlið búið til o. s. frv. Heimaiðnaður. Sambandsstjórn hefir ekki sjeð ásæð- ur til að efna til námsskeiða eða annarar starfsemi i þeim efnum á vegum sambandsins sjálfs, en ýms sam- bandsfjelög hafa haldið námsskeið i heimaiðju og not- ið styrks úr sambandssjóði. Sambandsritari — Guðm. frá Mosdal — hefir einnig stutt þessi málefni, eins og áður, með eigin starfsemi. Kenslu allmikilli í hagleik og handiðnum og ýmissi aðstoð. Fór hann og, með þessi viðfangsefni fyrir augum, til Norvegs s. 1. sumar og skoðaði vandlega hina miklu norsku landssýningu, er þá var haldin í Björgvin. Skinfaxi flutti allitarlega rit- gerð um sýninguna i fjórum heftum s. I. vetur. — Og auk þess ritgerðir um heimaiðjusýningu og viðbúnað hennar hjer á landi. Ýms fleiri málefni hefir sambandið stutt beinlínis eða óbeinlínis, og sambandsstjórn lagt aðstoð, fyrirgreiðslu og hvatningu til. Má þar til nefna: sögusöfnun fjelag- anna, örnefnasöfnun o. m. fl. Guðm. J. frá Mosdal Sarubandsritari, Skipulagsskrá fyrir Menningarsjóð Vestfirðinga. 1. gr. Sjóðurinn heitir Menningarsjóður Vestfirðinga, ogf er stofnaður í minningu Jóns Sigurðssonar forseta, og skal starfsemi sjóðsins helguð anda hans og dæmi.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.