Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.09.1929, Page 13

Skinfaxi - 01.09.1929, Page 13
SKINFAXI n Frá fjelögum og fjelagshögum. Björn Guðmundsson hefir nú gerst skólastjóri Núpsskólans. Allan tímann til þessa (yfir 20 ár) hefir stofnandi skólans — Sigtryggur prófastur Quðlaugsson — stjórnað sjálfur skólanum með dæmafárri elju og ósjerplægní. Skinfaxi flytur sjera Sigtryggi hjartanlegar þakkir fjölmargra ungmennafje- laga fyrir alt hans dáðríka starf í þarfir íslensks æsku- iýðs. — Og jafnframt árnar hann Birni heilla og bless- unar f starfinu. Jóhannes úr Kötlum hefir ásamt tveim skáldum öðrum (Einari Benedikts- syni og Davið Stefánssyni) hlotið þann veg, að fá sinn Ijóðaflokk valinn til Alþingishátíðasöngva á Þingvöllum næsta ár. Jóhannes er ungmennafjelagi og munu því margir fjelagar fagna þessum heiðri hans. Og það því fremur sem einum kafla Ijóðanna er beint til ungmenna- fjelaga. Jóhannes var fulltrúi á Sambatidsþinginu i Þrasta- skógi og kvaddi hann þar Símun av Skarði með vfsu þeirri, er hjer fer á eftir: Gakk heill frá garði, greppur sóknharði, signdur sól-arði Símun av Skarði. Qakk heill til hildar heiðríkrar snildar. — Njóta Fróns fylgdar Færeyjar miidar. Gunnar Andrew Iþróttakennari á ísafirói ferðaðíst til útlanda í sumar, tii þess að kynna sjer nánar ýmsar nýjungar í iþrótta-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.