Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1929, Blaðsíða 13

Skinfaxi - 01.12.1929, Blaðsíða 13
SKINFAXI 125 gersenii, myndu fæstir þeirra þora að láta hana hanga á þeim þræði, sem vís væri á hverju augnabliki til að slitna. Nú telja flestir heilsuna það dýrmætast i af líkam- legum gæðum — og hún er óbætanleg ef hún eyðileggst. Þó sýnist, að ekki fátt fólk gæti hennar jafn gálauslega og hins mesta fánýtis, eingöngu til þess að ella þessa fávisku tískunnar, hjegómann, í klæðatilhöguu. Ekki bætir það lieldur um, í þessum sökum, að tveir víðþeKtir læknar hjei á landi hafa gefið þessum hjegó.t a klæða- skaparins byr í segliri. Hvarvetna erlendis er margt fólk, setn leitas; við með fegurðarviti sínu og listfengni að skapa o.> umbæta smekkvísi fjöldans og hugkvænmi, bendir á hvað við á og hvað óhæft er. Einkum fær fjölmargt iðngreina þannig mikilsverðan stuðning. Hjer á landi er lítið gert í þessum efrium, og- klæðskerarnir allflestir gera enn minna en aðrir iðnaðarinenn til þess að bæta um eða færa nokkuð í þá átt, sem hjer ætti fremur við. (Framhald.) Guðniundur Jónsson frá Mosdal. Ritstjórnarskifti. Skinfaxi liefir nú átt heitna hjer á Vesturlandi einn veiur og það sern af er þessuin hálff-annað ár. — Með þessutn árganga skipt- utu breitir aftur utn. Verður blaðið flutt til Reykjavikur og við ritstjórn tekur starfsrnaður Satnbándsins Aðalsteinn Sigtnundsson fyrverandi skólastjóri á Eyrarbakka. Hann er jamall og góðþektur ungntenna- fjelagi, ósjerplæginn 1 stðrfutn og ríkur að áhuga. Má hyggja hið besta til ritstjórnar hans. — Sarnbandsstj. verðttr útgefandi sent áður. Fyrir okkar hönd, sqtn höfum undaníarið ltafl Skinfaxa til utn- ráða, vil jeg unt leið tjá þakkir til þeirra ntörgu er lagt hafa hug sinn, og höndina til liðsinnis, þar með ekki sfst fjelaga minna hjer (i Umf. Árvakur). Og til alira viðskifta vina þess og góðra lerenda. Jev lilýt og um leið sjerstaklega að fiytja þakkir minar þeim mörgu og msetu fjelögum konunt og körlum er jeg lief þegið frá fjölda góðra brjefa og þakksamlegra, vegna þessarar aðstöðu tninnar við biaðið, eða önnur verkefni Sambandsíns. Eins og áður ósk je« eitir fregq- uin af fjelagsstörfum og öðruúi mákhiu.u fjJagvi. Mun • ■ •• i ti ig koma því sem hentar í blaðið. QUÐM. J. FRÁ MÖSÐAL, 1

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.