Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1929, Blaðsíða 15

Skinfaxi - 01.12.1929, Blaðsíða 15
SKINFÁXI 127 Nemandi skólans Halldór Kristjánsson mintist tull- veldisins með ræðu og kvæði, er hvorttveggja vakti sjerstaka eftirtekt. Síra Sigurður Z. Qíslason átti frumkvæði að stofn- un styrktarsjóðs við skólann fyrir fátæka en efnilega nemendur. Lagði hann og fl. gestir fram fje nokkurt til stofnsins. Lengi nætur skemtu menn sjer við söng, hljóðfæra- slátt, upplestur og dans. Um 120 manns var þarna sam- ankotnið. Veður var hið ákjósanlegasta. U. M. F. „Gróandi“. Nemendur hjeraðsskólans á Núpí hafa stofnað með sjer ungmennafjelag, er hlotið hefir nafnið Gróandi. Undanfarið hefir skólafjelagið verið deild úr U. M. F. Mýrarhrepps, en nú er það sjálfstætt fjelag og er geng- ið í Hjeraðssainband U. M. F. V. Mun fjelagið einkum hafa í huga að vinna hjeraðsskólamálinu fylgi útávið, auk þess sein fjelagar æfa inælsku sína vikulega á mál- fundum og rithæfni í blaði, sem lesið er annanhvern fund. Gróandi rnun vera eina skólafjelagið í sainbandi U. M. F. í. Má vænta hins besta af slíkum gróðri. Skinfaxi býður fjelagið hjartanlega velkomið í fje- laga heildina og vonar að það finni gleðina og gæfuna í því að dafna undir slnu fagra nafni. B. G. Netmndur Laugavatnsskóla stofnuðu fjelag s.l. vetur, og taldist i Sambandinu — en í vetur hefir ekki frá því heyrst. Háskóiinn í Kiel er talinn hafa fullkomnasta bókasafn norrænna bók- menta, af háskólum Þýskalands, — og þó einkum ís- lenskum. í tilefni af Alþingishátíðinni hjer, ætlai háskól- inn að gefa út vandaða skrá yfir íslenska safnið. Yfir- bókavörðurinn hefir beðið uin Skinfaxa — og verið sendur hann. — Kveður hann sjer og háskólanum „um-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.