Skinfaxi - 01.12.1929, Blaðsíða 16
128 SKINFAXI
h'ugað um að safna íslenskum bókmentum eins ýtarlega
óg unt er“.
Anders Skásheim
hinn góðkunni norksi ungmennafjelagi — sendi sið-
astliðið vor Sambandi Ungmennafjelaga íslands, að
gjöf 200 trjáplöntur. beir Kristján Karisson sambands-
stjóri og Arngrítnur Kristjánsson form. Hsb. Kjalarnes-
samband toku plöriturnar til umönnunar og gróðprsettu
allar í Þrastaskógi. Pyrir hönd allra fjelaga Sainband6-
ins þakkar Sambandsstjórnin þeim tnæta manni gjöfina.
Aðalsteinn Sigmundsson
liefir veriö í fyrirlestraferð austur uin Hjeraðssantb.
Umf. Vestur-Skaftafellssýslu nú undanfariö (fyrir hátið-
irnar). Per hann ef til vili eitthvað víðar (um Kjaiarnes-
samb. eða Borgarfjarðar). Eftir áramótin tekur hann við
ritstjórn Skinfaxa eins og getið er annarsstaðar hjer í
blaðinu.
Marinó Kolbeins
er nú ráðinn af Sambandsstjórn til þess að fara eftir-
litsférð meðal þeirra unginenttafjelaga er vikivaka iðka.
Mun hann fyrst fara til Akraness og e. t. v. fieiri fje-
iaga þar í grend, sfðan til Veslfjarða og þá norður um
land, og svo suður um aftur.
Umf. Árvakur á ísafirði
hefir í vetur liaft „lvvöldvökur“ innanfjelags, í stað
annarshvers fundar — og hefur gefist ágætiega, mun
verða getið nánar um sidar.
Guðm. J. frá Mosdal.
Prentsm. Vesturlands, ísafirði.