Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.01.1932, Qupperneq 19

Skinfaxi - 01.01.1932, Qupperneq 19
SKINFAXI 19 fyrir mitt leyti finnst fara grátlega lítið fvrir „glit- Vefnaði, tréskurði“ og „þingeyskum alþýðuskáldum“, inrian um allt, er þar gefur að líta.* Hvaða skilyrði hefir andnesjaheimilið til jjess að skapa menningarverðmæti er aljjjóð megi til heilla liorfa? Verður j>að ekki að gera sér að góðu að vera jjiggjandi en ekki veitandi? Eru j>að ekki áhril'in ut- an að, sem gcra það að hlutgengum aðila i j>jóðar- heildinni? Séreinkenni sveitamenningarinnar liverfa nú óðum og er j>að vel farið. Sércinkenni, á hvaða sviði sem eru, bera jafnan vott um einangrun, en einangrunin hefir verið höfuðóvinur dreifbýlisins. En ]>ó skal það játað, að til eru j>eir }>æltir í sveita- menningunni, er }>roskazt liafa i fásinninu og likindi eru til, að muni einkenna bana að töluverðu leyti enn um skeið. Hún á þrautseigju, sem vcit }>að lielzt sér til sálu- lijálpar, að híta á jaxlinn og bölva — bátl eða i liljóði — j>egar erfiðleikarnir steðja að. Ilún á fyrirlitningu, svo hyldjúpa, að lnm getur sökkt öllum þeim, sem annaðhvort gera sér leik að j>ví, að sýna henni lítilsvirðingu, eða lifa á j>ví að skjalla hana. Og hún á umbótaþrá, sem utanaðkomandi menn- ingarálirif hafa nú léð vængi, og lætur engis ófreist- að um að lyfta lienni u]>i> úr díki ómenningar og' vesaldóms. Sveitamenningin óskar ekki cftir þvi að verða sem einhver alfræðiorðabók, er slá megi upp í við öll lnigs- auleg tækifæri. Iiún hlýtur að viðurkenna takmark- anir sínar og ófullkomleika. Ilún á fortíð, sem hún * Ef l>ú gerir þér ljósan muninn á m e n n i n g u, og menn- ingareinkennum eða -ávöxtum einstakra tímabila og kynslóða, þá skilurðu ummæli min um sveitamenningu í bréfinu í fyrra, og þá fyrst er ræðandi við þig i alvöru um það efni. — A. S.

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.