Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1958, Síða 12

Skinfaxi - 01.02.1958, Síða 12
12 SKINFAXI ir báða fætur) Ketill vinnur. 6. glíma: Jón — Baldur (Jón tekur klofbragð) Jón vinnur 7. glíma: Geir — Ketill (Geir beitir hælkrókum) Geir vinnur. Hljómlistin þagnar, en þulur les 4. er- indi: Gestur felldi guma í strá, glíman trúi eg harðni, Árnasonur unninn lá, einnig Geir og Bjarni, en — um skólans Scheving heiður skalf af liræðslu bæði og reiður. Er þulur þagnar, tekur hljómlistin við — glíma hefst að nýju. 8. glíma: Gestur — Bjarni Gestur vinnur. 9. glíma: Gestur — Jón Gestur vinnur. 10. glíma: Gestur — Geir Gestur vinnur. Ljósbjanna er beint í stigann, þar sem Hallgrímur Scheving stendur iðandi og sýnilega reiður og órór. Hljómlistin tekur við — cftir lilla sturid hefur þulurinn lesturinn og les 5., 0., 7. og 8. erindi: Uppi stóðu einir tveir eftir bændur móðir, glímuskjálfta skulfu þeir, skatnar biðu hljóðir, — en — er saman tóku tökum, titraði gólf af iljablökum. Gestur sækir glímu fast, gekk hann hart að Páli, en — fimt svo Páls er fótakast sem fjöður úr þunnu stáli; bragði kemur krókur móti, kænn er drengurinn viðbragðsfljóti. Leiddist Gesti þetta þóf, þolinmæði brast hann, Pál til sveiflu hátt hann lióf, hinn sig læsti fastan, — en aftur á gólfi, er festi hann fætur, fimlega Páll þá dansa lætur. Sniðglímum hann sneiddi Gest, snaraði fram og aftur, aldrei gaf hann frið né frest — förlaðist Gesti kraftur. Páll að velli loks liann lagði leggjar meður snöggu bragði. Meðan þulur les, reika þeir Gestur og Páil órólegir um sviðið. Hljómlistin tek- ur við, og lokaglíman liefst. 11. glíma: Gestur — Páll Páll vinnur á leggjarbragði. Kennarar og skólasveinar brópa af gleði. Hljómlistin hækkar að mun, en er þulur hefur lestur 9. erindis, hættir hún: Úti var hið stinna stríð, stráð var búkum hauður, allt eins og í Úlfars tið „allur herinn dauður“. En Einherjanna eftir vanda upp þeir föllnu þegar standa. Þeir föllnu rísa á fætur. Þulur les 10. og 11. erindi: Gaman þótti gumnum fyr glímubrögð að þreyta, höldar voru heilbrigðir,

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.