Skinfaxi - 01.02.1959, Qupperneq 4
4
SKINFAXI
honum látnum, aö jafnvel þeiin, sem bezt
höfðu skilyrði til að kynnast þessum arfi,
varð Ijóst, liver geipiauðlegð hafði þarna
verið gefin íslenzku þjóðinni og livert
feikna þrekvirki lá eftir þennan mikla
brautryðjanda. í safni hans reyndust vera
423 fullgerðar inyndir frá ýmsum tím-
um og þroskaskeiðum og 236, sem ekki
voru fullunnar. Svo mikill liafði verið
áhugi snillingsins fyrir því, að þjóð lians
hiyti sem mesta arfJeifð, að liann liafði
á síðari árum sínum keypt dýru verði
ýmsar þeirra mynda, sem Jiann liafði áð-
ur selt liinum og þessum.
Sá, sem lét eftir sig þessa auðlegð, var
einu sinni hláfátæltur drengur aust-
ur í Flóa, og réðst siðan í það rúmlega
tvítugur að fara til listanáms erlendis —
á þeirri tíð, sem sldlningur manna á list
með íslenzku þjóðinni var svo til enginn.
En á einum áratug varð sveitadrengur-
inn frábær snillingur og einstæður hraut-
ryðjandi, og smátt og smátt náði hann
slíkum vitsmunalegum og siðferðilegum
þroslca, að allir, sem báru gæfu til að kynn-
ast honum, virtu hann og dáðu, og þeir,
sem þekktu liann náið, töldu sig vart liafa
kynnzt jafnvitrum manni og engum lians
líka að andlegri göfgi. Og svo vítt og svo
hátt sem liugur lians flaug, svo slcyggn
sem hann var á alla fegurð og allan sann-
an mikilleik, svo viðlcvæmur sem liann var
fyrir öllu ljótu og grófu og þrátt fyrir
það, hve öll þiónusta meðbræðra lians við
liin eyðandi öfl tilverunnar þjáði liann,
unni hann æ meir elílci aðeins sinu lirjúfa
og liarðhýla landi, þar sem eldur, ís og
váleg veður lieyja Iirikastríð við gróðrar-
öflin, heldur líka brostfeldugri þjóð sinni,
sem komin úr kreppu nauðaldanna ærist
margvislegá, heilluð af glysi og háreysti
hamstola heims og villt af æsiveðrum
furðulegra umbreytinga og gerningaþoku
trylldrar gróðahvggju. Svo lagði hann þá
í hendur hinni ungu kynslóð allan þann
árangur síns einstæða lifs, sem eftir varð
skilinn, sögu þroska síns i myndum, dá-
sömun lands sins i undursamlegum litum
og formum, innlifun sína í andlegt líf
þjóðarinnar á liðnum öldum og i lífsbar-
áttu hennar — og loks hús sitt, hið furðu-
lega vitni þess, hve þessi maður gerði litl-
ar kröfur til daglegra þægindá, skarts og
skrúðs. List hans, saga starfs hans, óræk-
ur vitnisburður lifshátta hans, allt skyldi
þetta vitna og vekja og þá um leið lífga
og græða öfl gróandans og gróðrarviljans
hjá hinni ungu kynslóð, sem eftir hann
tekur arfinn eins og hún tekur við
sjálfu landinu og við öllu því, sem kyn-
slóðirnar frá seinasta hluta síðustu aldar
og helft þessarar hafa skilað af framtíð-
arverðmætum.
Snillingurinn, mikilmennið, sem ekki hafði
tekið annan arf en seiglu eldliertra kyn-
slóða, trú endurreisnarmannanna á landið
og þjóðina og þær gulltöflur skáldskapar
og sögu, sem þrátt fyrir allar nauðir höfðu
geymzt, vissi gerzt, hver verðmæti hafa
lífsgildi, að þjálfun hæfileika eins og sér-
hvers til menningar og þroska á vegi skyld-
unnar, með erfðamenningu þjóðarinnar að
vegarnesti og fegurð og drengskap að veg-
vísi, veitir ein varanlega fullnægingu og
að leiðarlokum þá einu sönnu og djúptæku
gleði að skila hlut sínum margfaldlega
ávöxtuðum í hendur komandi kynslóðum.
Líf, starf, list og arfleifð Ásgrims Jónssonar
allt er þetta óhagganleg sönnun þess, að sá
andi, sem aldamótakynslóðin vildi hefja til