Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1959, Síða 10

Skinfaxi - 01.02.1959, Síða 10
10 SKINFAXI þau nú flutt nokkuð f jær, en ekki svo langt frá skólahverfinu sem bezt hefði hentað. Hlöðu Reyklioltsprests var breytt i sund- laug og fjósinu i góð íbúðarherbergi. Yar staðurinn nú allur liinn reisulegasti. Með- an verið var vinna að löggjöfinni um hér- aðsskóla á Alþingi 1929, var haldinn sýslu- fundur i Mýrasýslu. Þar var mikill ráða- maður Sigurður hóndi Fjeldsted í Ferju- koti. Honum þótti miklu skipta, að Reyk- holtsskóli yrði endurbyggður með þeirri rausn og skörungsskap, sem liæfði hérað- inu og staðnum. Sigurður vissi, að stjórn- in lagði til, að Alþingi veitti liáan hygg- ingarstyrk til hinna nýju héraðsskóla. Ilinn helminginn lögðu héruðin, sýslu- sjóðir og einstakir héraðsbúar fram af frjálsum vilja. Þegar Sigurður sá, að mál- ið myndi ganga fram á Alþingi, har hann fram þá tillögu í sýslunefnd Mýrasýslu, að Mýramenn veittu 30 þúsund kr. í bygg- ingarstyrk Reyklioltsskóla, svo framarlega sem sýslunefnd Borgfirðinga veitti jafn- mikla upphæð. Með því móti tryggði Sig- urður Fjeldsted með snjöllu átaki 120 þús- und kr. í skólahúsið, fyrir utan gjafir ein- stakra manna. Ungmennafélög liéraðsins voru nú á verði og lögðu fram 20 þúsund kr. í hyggingarsjóð. Ríkið varð að bæta jafnmikilli upphæð við, fyrir sitt leyti. Vig- fús Guðmundsson veitingamaður s>mdi Reykholtsskólanum mikinn velvilja og lánaði fé til að hyggja leikfimishús það, sem skólinn liefur búið að undangengin 30 ár. Fjórmeningar þeir, er staðið höfðu fyrir kaupum á Hvitárbakka, héldu áfram að starfa í skóla- og byggingarnefnd Reyk- holtsskóla. Áttu þeir góðan þátt í, hve vel gekk að reisa bygginguna og fá álitlega kennara til skólans. Reykholt liefur alla stund verið heppið með forstöðumenn og kennara, sem þangað hafa valizt. Þá var það skölanum óvænt happ, að til skólans lcom ungur og álitlegur prestur með góða kennarahæfileika. Frú lians var ágætlega menntuð og liafði áður verið vinsæll kenn- ari i Menntaskólanum. Heimamenn úr Borgarfirði komu þar til starfa hæði við kennslu í smíðum, íþróttum og söng. Kreppa liófst hér á landi 1931, en liún snerti ekki tilfinnanlega Reykholtsstað. Þar var myndarlegur húskapur, aðsókn góð til skólans og gætileg stjórn á fjár- munum hans. Tókst skólastjóra og kenn- urum að halda í liorfinu með viðhald húsa, en um nýhyggingar var lítið að ræða. Otræðis mýri var frá skólahúsinu niður að þjóðveginum og engin Ieið að þurrka hana nema með mjög miklum tilkostnaði. Tveir hensíngjafar stóðu á lilaðinu framan við skólann. Heimreið að skólanum var ósköruleg og lítið um bílastæði á svo frægum stað. Yið þetta sat, þar lil óvænt hjálp kom — og frá útlöndum. (Niðurl.) SAMBANDSÞING U.M.F.I. 1959. Eins og öllum ungmennafélögum er kunnugt, her að lcveðja saman á þessu ári þing Ungmennafélags Islands. Venja hefur verið, að þing sambandsins væru lialdin að vorinu, og samhandsstjórn hafði ákveðið, að kveðja fulltrúa til þing- halds í júnímánuði. En nú standa fyrir dyrum kosningar til Alþingis. Verður þar kosið um stórmál, og má telja víst, að fjöldi þeirra manna, sem heita sér á vett- vangi ungmennafélaganna, hafa af kosn- ingunum afskipti. Þá er og vandséð, eins og sakir standa, hver viðhorfin verða til stór-

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.