Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1960, Síða 7

Skinfaxi - 01.11.1960, Síða 7
SKINFAXI 103 JÓLAHELGI JchaJar Áhikkata iecjjjor: Loksins var þá lokið þessum ógnar þvotti, þessari fágun og þurrkun — þess- ari aðalhreingerningu, sem tekið hafði hvorki meira né minna en heila viku. Ekki liafði húsfreyjan hætt við eitt einasta húsgagn, ekki eina einustu mynd fyrr en hvergi sást votta fyrir bletti eða ryki, en allt verið margþvegið, fágað eða fægt. Nú var líka hvaðeina svo hreint og fínt, að það ljómaði af þvi. Þegar storm hefur lægt, fylgir ávallt þögninni einhver hátiðleilci. Og þegar koma Jesúbarnsins er í vændum, gildir þetta auðvitað enn frekar en ella. Ein- hvers staðar á heimilinu stendur vaggan, atvinnuveganna og frjálsra félagssam- taka að halda henni áfram. Hér hafa ung- mennafélgin sannarlega verkefni að vinna að. Með starfsíþróttunum eiga þau að halda áfram starfsfræðslunni. Banda- rikjamenn reyndu fyrstir manna að nota starfskeppni til að efla áhuga unglinga fyrir bættum vinnubrögðum. Þetta hafa margar aðrar þjóðir tekið upp eftir þeim og hefur þótt gefast vel. Hér eigum við að tengja starf skólanna og ungmennafélag- anna saman. Auðvitað eiga samtök at- vinnuveganna að hjálpa ungmennafélög- um og öðrum menningarfélögum, sem sem það sefur í, Jesúbarnið. Þeir, sem eru i skóm, draga þá af fótum sér, læðast ofurhægt um gólfið á sokkaleistunum, því að Hann sefur. Húsfreyjan var á sifelldu rápi um í- búðina — og það ráp var svo sem ekki til- gangslaust. Hún varð að ráfa úr hverju herberginu í annað, án þess að nokkurs staðar sæist fauk eftir hana á gólfunum, hyggja að kistum og skápum, horðum og stólum, hurðum og gluggum og ganga úr skugga um, að allt Ijómaði af fegurð og hreinlæti. Stormhviðurnar skóku glugga- rúðurnar, og skafbylurinn smó inn í hverja rifu og glufu, og rökkurtjöld him- insins sortnuðu meir og meir og sveip- uðu húsið sívaxandi sorta. I dagstofunni var horð, sem á var breiddur hvítur dúk- ur. Þar stóð róðukross, og þar Iogaði á vígðu kerti. Enn fremur stóð þar leirvasi, sem í var grein af kirsiberjatré. Hún hafði verið skorin af þvi fyrir þrem vik- um — á degi hinnar heilögu Barböru, og nú var þess vænzt, að bún bæri blóm áður en dagur ljómaði, enda gljáði á þrútna vildu leggja þessu máli lið, til þess að halda áfram starfsfræðslunni. Að sjálf- sögðu munu samtök atvinnugreina, sér- skólar og stofnanir veila stai'fsfræðslu hér eftir sem hingað til. Með því að byggja starfsfræðslu okkar upp neðan frá, má ætla, að innan tíðar myndist hér traust verkmenning, sem verði undirstaða góðrar framleiðslu vel starfhæfðra karla og kvenna. Á þann hátt á að vera hægt að auka tekjur þjóðar- búsins verulega — og þar af leiði svo bætt lifskjör okkar. maiaja. e ’.ftir Peter Po

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.