Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1960, Side 16

Skinfaxi - 01.11.1960, Side 16
112 SKINFAXJ Starfsíþróttir. „Þing H.S.H. felur væntanlegri sam- bandsstjórn að koma á móti í starfsiþrótt- um á komanda vori og athuga möguleika á því að senda fólk á landsmót U.M.F.I.“ Skák. „Þing ll.S.H. samþykkir að kjósa þriggja manna nefnd til að undirbúa skákmót og sjá um framkvæmd þess. Enn fremur að semja reglugerð fyrir skák- mót.“ 1 þróttamál. Samþýkkt var liilaga um, að hafinn yrði nú þegar undirbúningur að þátttöku H.SH. i landsmóti U.M.F.Í. að Laugum á sumri komanda, — að 1000 m boðlilaup verði háð á héraðsmótum H.S.H., að upp verði tekið kúluvarp og kringlukast kvenna á þeim mótum, að niður verði felld á mótunum 400 og 1500 m hlaup drengja, en 800 ni hlauj) tckin upp i stað- inn, að upp verði tekin þriggja manna sveitarkeppni í víðavangshlaupi, sem fari fram í júnímánuði og fclögin sjái um lil skiptis, að héraðsmót standi í tvo daga í stað eins fram að þessu. Úr Grundarfirði. Leikkona úr Hólminum. Fjárhagsmát. Samþykkt var: Að félagsgjöld hækki um tíu krónur á hvern félaga, að haldnar verði tvær skemmtanir til fjáröflunar fyrir landsmótið, að sótt verði um 500— 1000 króna fjárstyrk til hvers sveitarfé- lags Snæfellsness- og Hnappadalssýslu til starfsemi H.S.H., — og að Iiækkaður verði styrkur frá sýslusjóði um tíu þúsund krónur vegna landsmótsins." Kosningar. í stjórn og varastjórn voru kosnir: For- maður Þórður Gislason, ritari Kristján Jónsson, gjaldkéri Leifur Ivarsson, með- stjórnendur séra Þorsteinn L. Jónsson og Haukur Sveinbjörnsson, varaformaður

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.