Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1960, Side 27

Skinfaxi - 01.11.1960, Side 27
SKINFAXI 123 Hveri héraðssamband má senda tvo kepp- endur í hvorn flokk. Fyrstu þrír menn í hverri grein hljóta verðlaun, og verða þau afhent við mótslit. Einnig verða því héraðssamhandi veitt verðlaun, sem flest stig hlýtur i starfs- íþróttum. Ath.:Efnt verður einu sinni eða jafnvel tvisvar til hópgöngu til íþróttasvæðisins. Vegna þess skulu héraðssamböndin at- liuga að afla sér samstæðra búninga og einnig merkis eða fána héraðssamband- anna. Það eru eindregin tilmæli landsmóts- nefndar lil héraðssambandanna og þeirra einstöku félaga, sem ætla sér að taka þátt i mótinu, að kynna sér þessar reglur rækilega. Stjórnum héraðssambandanna og félag- anna skal bent sérstaklega á að gæta þess vel, að allir þeir þáttakendur, sem ætla sér að taka þátt í iþróttakeppni lands- mótsins, séu eins vel þjálfaðir og nokkur lök eru á. Landsmótsnefnd mun fela sam- bandsstjórnum og félagsstjórnum að meta lágmarksgelu þeirra keppenda, sem þær velja til þátttöku i iþróttakeppninni, en mun samt áskilja sér rétt til að setja lágmarksákvæði til þátttöku í landsmót- inu, el' sérstakt tilefni þykir gefast til. F.h. Landsmótsnefndar Ármann Pétursson. Styrkur iil námskeiðs. Iþróttafulltrúi hefur tilkynnt, að i- þróltanefnd ríkisins liafi samþykkt að gevma í iþróttasjóði kr. 18.000.00, sem „veiltar séu samböndunum til þess að gela gengizt fyrir sjálf eða sérsamhönd þeirra og héraðssambönd að starfrækja nám- skeið fyrir leiðheinendur og leiðtoga. Ennfremur að veita megi fé af þessari uppliæð til starfrækslu sumarbúða á veg- um sömu aðila eða á vegum skóla eða einstaklinga, sem stjórnir sambandanna og íþróttanefnda sarnþykkja. Skal sam- þvkktin í hvert sinn varða: stað, þ. e. að- stöðu, kennslukrafta, árstíma og starfs- Jengd, svo og fjölda þátttakenda og gjald það, sem hverjum þátttakanda er gert að greiða.“ Fyrrv. íslandsmeistari í badminton úr karla- flokki Hólmara.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.