Skinfaxi - 01.11.1960, Side 28
124
SKINFAXl
'-------------------------------------------------->,
tK /íjf úetttianqi AtarfainA -k
v__________________________________________________/
§>ambands£iiiidui* í lleykjavík
10, 11. sept. 1960.
Næsta sam banclsping.
Ákveðið var, að næsta sambandsþing
skyldi liáð að Laugum í Suður-Þingeyjar-
sýslu dagana fyrir landsmót það i íþrótt-
uin, seni þar verður liáð á vori komanda.
Landsmótið.
Ýmsar ákvarðanir voru teknar um
Iandsmótið, meðal annars ákveðnar
keppnigreinar. Þá var samþykkt að senda
sambandsfélögunum svohljóðandi hvatn-
ingu:
Fundur samhandsráðs U.M.F.Í., hald-
inn 10. september 1960,hvetur stjórnir hér-
aðssambandanna til jiess að halda fyrir
næsta landsmót U.M.F.Í. tveggja daga,
viku eða 10 daga námskeið til þess að afla
leiðheinenda og efla áhuga, kunnáttu og
getu í einstaklings- sem hópíþróttum.
Bendir fundurinn einnig á hinn félagslega
Jiátt slikra námskeiða. í sambandi við
kostnað af námskeiðunum vekur fundur-
inn atliygli liéraðssambandanna á sam-
þykkt íþróttanefndar ríkisins um styrk-
greiðslur til slíkrar starfsemi. Heitir
stjórn U.M.F.Í. aðstoð sinni lil öflunar
kennara til starfa á námskeiðum þessum.
Kúluvarpskappar úr íþróttafélagi Miklaholts-
hrepps.
ÚTHLUTUN
íþróttastyrks (il sambandsaðila U.M.F.Í. 1960
samkv. kennsluskýrslum ársins 1959.
U.M.S. Borgarf,jarðar .......... kr. 2.538.72
Héraðss.b. Snæfellsn. og Hnappad.s. — 4.025.10
---- Yestfjarða ...............— 2.291.77
---- Strandamanna ............. — 2.780.65
U.M.S. Vestur-Húnavatnssýslu .... — 2.477.02
---- Skagafjarðar ................ — 2.724.84
---- Eyjafjarðar ................. — 0.447.61
Héraðssamb. Suður-Þingeyinga .... — 5.638.00
U.M.S. Norður-Þingeyinga ......... — 1.114.65
Ungm. og íþróttasamb. Austurlands — 1.238.40
lléraðssambandið Skarpliéðinn .... — 1.546.87
U.M.f. Keflavíkur .................— 2.105.47
Samtals kr. 34.935.22