Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1960, Side 29

Skinfaxi - 01.11.1960, Side 29
SKINFAXI 125 Ungir íþróttamenn úr Stykkishólmi. Stcirfsf ræðslan. Starfsfræðslan var rædd ýlarlega á fundinum, og var gerð eftirfarandi sam- þykkt: Fundurinn hvetur héraðsstjórnir og stjórnir ungmennafélaga að vinna mark- visst að því, að starfsfræðsla ungíinga verði tekin upp á sem flestum sviðum at- vinnulífsins, til þess m. a. að efla áhuga og virðingu unglinganna fyrir hverju nyt- samlegu starfi. í því sambandi heinir fundurinn því til forystumanna ung- mennafélaganna að leita samvinnu við samtök atvinnuveganna, skóla og aðra þá aðila, sem stuðla vildu að starfsfræðslu. Vegna knýjandi þarfar atvinnuveganna á aukinni verkmenningu í landinu beinir fundurinn því til fræðslumálastjórnar- innar að laka upp aukna starfsfræðslu í skólum landsins og ráða sérstakan mann til að skipuleggja þennan þált uppeldis- málanna. Felur fundurinn sambands- stjórn að vinna að þessu við yfirstjórn fræðslumálanna. Fundurinn beinir því til sambands- stjórnarinnar að útvega héraðssambönd- ununi leiðbeiningar í starfsiþróttum til undirbúnings keppninni á landsmótinu að Laugum.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.