Skinfaxi - 01.11.1960, Síða 38
134
SKINFAXI
Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins hefur umboðs-
menn um land allt!
Hún býður í ár þessar bækur, auk félagsbókanna:
Ritsafn Theódóru Thoroddsen
Sögur, minnmgar, ritgerðir, kvæði, þulur og ferskeytlur.
Sigurður Nordal sá um útgáfuna og hefur skrifað ritgerð
um Theódóru, sem lýsir henni, lífi hennar og gáfum af
slíkn smlli og hófsemi, að hverjum, sem les, finnst hann
þekkja og skilja þessa fágætu, gáfu- og mannkostakonu.
Svo verður þá tvöföld unun að lesa bókina sjálfa.
SKIPTAR SKOÐAIXilR
flytur hinar merkilegu greinar þeirra Einars H. Kvarans
og Sigurður Nordals um lífsskoðanir og skáldskap.
TRLMBAN OG LLTAIM
er nafn á safm Ijóðaþýðinga eftir Halldóru B. Björnsson, þar
sem skáld norður undir heimsskauti og suður í myrkviðum
Afríku láta til sín heyra.
SAMDRVKKJAIM
flytur spekimál Platons hins gríska vitrmgs í smllibúningi
Steingríms Thorsteinssonar.
HAMSKIPTIIM
er stutt en mjög sérkenmleg saga eftir Kafka, einn af frum-
legustu sagnaskáldum þessarar aldar.
SÓLARSVIM
er úrval Ijóða séra Bjarna Gissurarsonar, með ágætri nt-
gerð eftir Jón M. Samsonarson.