Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1966, Blaðsíða 3

Skinfaxi - 01.04.1966, Blaðsíða 3
Fyrir 60 árum var fyrsta ungmennafélagið stofnað í janúarmánuði sl. voru 60 ár liðin síðan fyrsta ungmennafélagið var stofnað hér á landi. Það var ungmennafélag Akureyrar, sem stofnað var 6. janúar 1906. Forvígismenn að stofnun félagsins og fyrstu sjórnendur þess voru þeir Jóhannes Jósepsson og Þórhallur Bjarnason, en Matthías skáld Jochumsson hafði mjög hvatt þá til dáða, er þeir leituðu ér stuðnings ágœtra manna við undirbúninginn. Tilgangur félagsins og markmið, sem það setti sér í upphafi, var eftirfarandi: — Að reyna að vekja æskulýðinn af hinum þunga svefni hugsunarleysis og sljóleika fyrir sjálfum sér, til einingar og framsóknar, vekja lifandi og starf- andi ættjarðarást í brjóstum íslenzkra ungmenna, en eyða flokkshatri og pólitískum flokkadrætti. — Að reyna af alefli að vekja löng- 3 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.