Skinfaxi - 01.02.1973, Blaðsíða 7
UMFK:
Þetta er hópurinn sem tók þátt í félagsmála-
námskeiðinu í Leirárskóla, sem getið er um í
upphafi greinarinnar.
USAH:
Námskeið hjá Umf. Þingbúa og Umf.
Vatnsdælinga, 10 þátttakendur. Kennari
Magnús Ólafsson.
UMSS:
1 dags námskeið í framsögn og fund-
arsköpum:
í Óslandshlíð 6 þátttakendur,
í Varmahlíð 11 þátttakendur,
á Sauðárkróki 13 þátttakendur.
Kennari á öllum stöðunum var Ingi-
mundur Ingimundarson.
Ekki styrkhæft.
Námskeið í framsögn og mælsku í
Keflavík, 20 þátttakendur. Kennari Sig-
urfinnur Sigurðsson. Ekki styrkhæft.
Af þessari upptalningu sjáum við að
alls hafa á síðastliðnum vetri verið hald-
in 10 námskeið sem fullnægja kröfum
ÆRR til að vera styrkhæf og á þeim
hafa kennt sex kennarar, alls voru nem-
endur á þessum námskeiðum 154 tals-
ins. Önnur félagsmálanámskeið, þ. e.
stjórnunar- og mælskunámskeið, sem
vom styttri en svo að þau nái því að
vera styrkhæf, voru 6 talsins og þau
sóttu 149 nemendur. Alls hafa því rúm-
lega 300 manns sótt félagsmálanám-
skeið ungmennafélaganna á s. 1. vetri.
Það má kalla þetta góða byrjun á
nýrri stórsókn í félagsmálafræðslu okk-
ar. Hins vegar er það ljóst, að þetta er
aðeins byrjunin og ég hvet alla sam-
bandsaðila UMFÍ til að búa sig vel und-
ir fræðslustarfsemina næsta vetur. Á-
kveðið stað og tíma sem allra fyrst, skrá-
ið væntanlega þátttakendur, og pantið
síðan kennslugögn hjá UMFÍ.
Sigurður Geirdal.
HSÞ:
Námskeið hjá Umf. Eilífi í Mývatns-
sveit, 19 þátttakendur. Kennari Arnald-
ur Bjarnason.
UMF. ÞRÓTTUR Vatnsleyuströnd:
Námskeið í Vogum, 17 þátttakendur.
Kennari Sigurður Geirdal.
SKINFAXI
7