Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1973, Blaðsíða 9

Skinfaxi - 01.02.1973, Blaðsíða 9
ég lagt mikla áherzlu á að sérstakt skóla- mót yrði haldið auk íslandsmótsins. — Er blak heppileg almennings- íþrótt? — Já, það hefur ótvírætt sannast í öllum heimshlutum. Blak getur fólk á öllum aldri leikið, jafnt konur sem karl- ar. Þetta er líka sú íþrótt þar sem auð- veldast er að mynda blönduð lið karla og kvenna. Þótt blak geti verið hörku- keppnisíþrótt þá er hún ekki síður skemmtileg hressingaríþrótt. Það gerist stundum ýmislget spaugilegt í leiknum og fólk skemmtir sér vel. — Þurfa aðstæður ekki að vera marg- brotnar til blakiðkana? — Löglegur keppnisvölur er 9x18 m. og 7m. lofthæð, en auðvitað er hægt að leika blak úti við, það er mjög algengt erlendis og líka hægt að gera það hér á landi a. m. k. á sumrin. Á nýja íþrótta- svæðinu í Laugardalnum verður m. a. malbikaður völlur fyrir blak. Þessi litla stærð leikvallar gerir það m. a. kleift að leika blak í ílestum félagsheimilum, enda er það víða gert. Þetta er því upp- Iögð íþrótt fyrir fólk úti á lanclsbyggð- inni, hka þar sem engin íþróttahús eru Boltanum blakað yfir netið í leik Umf. Hvat- ar og ÍMA. fyrir hendi. Það má geta þess að Hvann- eyringar hafa tekið þátt í Islandsmótinu s. I. þrjú ár og staðið sig vel, en þeirra æfingavöllur er aðeins 7x14 m. — Er það rétt að gömlu íþróttafé- lögin í Reykjavík sinni lítið þessari íþrótt? Sigurvegarar í stúlknaflokki á skóla- móti BLÍ 1973. Lið KHÍ. Frá vinstri: Laufey Eiríksdóttir, Ragna Þórhallsdóttir, Ólöf Sigurðardóttir, Erna Kristjánsdóttir, Asta Sæmundsdóttir og Agnes Bragadóttir. A myndina vantar Auði Harðardóttur. SKINFAXI 9

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.