Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.10.1975, Page 29

Skinfaxi - 01.10.1975, Page 29
KÖRFUKNATTLEIKUR Sigurvegarar Ungmennafélags Njarðvíkur í körfuknattleik. Sigurvegararnir í hvorum riðli, HSK og UMFN, kepptu til úrslita um fyrsta sætið og sigraði UMFN: 73—61. Um 3. og 4. sætið kepptu UMSB og HSH og sigruðu þeir síðarnefndu með 55—38. Um 5. og 6. sætið kepptu lið UÍA og UMSK og sigraði UÍA með 41—33. Þess skal getið að leiktími var aðeins 30 mín. Leikvöllurinn var mjög háll og olli leikmönnum miklum erfiðleikum. Stig sambandsaðila í körfuknattleik: 1. UMFN 18 stig 2. HSK 15 — 3. HSH 12 — 4. UMSB 9 — 5. UÍA 6 — 6. UMSK 3 — í körfuknattleik kepptu 8 lið, og var þeim skipt í tvo riðla. f A-riðli voru lið HSH, HSK, UMSK og UMFG, en i B-riðli voru lið UMFN, UMSB, USK og UÍA. Úrslit leikja urðu þessi: — A-riðilI: HSK—HSH 51—50 (í framl. leik) UMSK—UMFG 34—20 HSH—UMFG 39—28 HSK HSK—UMSK (UMSK gaf leikinn) UMSE HSK—UMFG 41—23 UMSK HSH—UMSK 37—31 UMFK UMSB HSH kærði leikinn við HSK og var kær- an tekin til greina. Leikurinn var endur- tekinn á sunnudeginum, og sigruðu Skarphéðinsmenn aftur, 48—35. USK B-riðilI: UÍA—USK 42—25 UMFN—UMSB 49—30 UMFN—UÍA 73—42 UMSB—USK 44—30 UMSB—UÍA 42—33 UMFN—USK 53—13 r P S K 1 N FAX 1 BLAK Blak var í fyrsta sinn kynnt á lands- móti núna, og var keppnin utan stiga- keppni mótsins. Úrslit urðu þessi: Stig Unnar hr. Tap. hr. 29

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.