Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1975, Blaðsíða 5

Skinfaxi - 01.10.1975, Blaðsíða 5
15. LANDSMÓT UMFÍ Það er af sú tíð að landsmót UMFÍ séu haldin um eina lielgi, laugardag og sunnudag. Þessi stærsta íþróttahátíð landsins tekur nú orðið lengri tíma sem eðlilegt er. Mótinu lauk nú sem jafnan áður á sunnudagskvöldi. En strax á fimmtudaginn 10. júlí voru starfsmenn og íþróttaflokkar komnir til Akraness og lokaundirbúningur sjálfrar keppninnar í hámarki. Fólk streymdi til Akraness bæði landveg og sjóveg, og hinar skipulegu tjaldbúðir landsmótsins tóku að rísa. Kl. 9 um kvöldið hélt mótsstjómin fund með öllum starfsmönnum og flokksstjómm þátttökuliðanna. Rædd voru skipulags- atriði og allir þættir mótshaldsins. Dag- inn eftir skyldi mótið hefjast formlega. Undirbúningur mótsins hafði staðið lengi yfir og kostað mikla vinnu. Undir- búningsvinna landsmótsnefndar og UMFI hefur að nokkru verið rakin hér í blaðinu áður, svo og forkeppnin í Erlendir sýningarflokk- ar sýndu á fyrsta sinn á landsmóti UMFÍ í sumar. Myndin er af danska fimleikafólkinu er það' gekk inn á leik- vanginn. S K I N F A X I 5

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.