Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.10.1975, Page 5

Skinfaxi - 01.10.1975, Page 5
15. LANDSMÓT UMFÍ Það er af sú tíð að landsmót UMFÍ séu haldin um eina lielgi, laugardag og sunnudag. Þessi stærsta íþróttahátíð landsins tekur nú orðið lengri tíma sem eðlilegt er. Mótinu lauk nú sem jafnan áður á sunnudagskvöldi. En strax á fimmtudaginn 10. júlí voru starfsmenn og íþróttaflokkar komnir til Akraness og lokaundirbúningur sjálfrar keppninnar í hámarki. Fólk streymdi til Akraness bæði landveg og sjóveg, og hinar skipulegu tjaldbúðir landsmótsins tóku að rísa. Kl. 9 um kvöldið hélt mótsstjómin fund með öllum starfsmönnum og flokksstjómm þátttökuliðanna. Rædd voru skipulags- atriði og allir þættir mótshaldsins. Dag- inn eftir skyldi mótið hefjast formlega. Undirbúningur mótsins hafði staðið lengi yfir og kostað mikla vinnu. Undir- búningsvinna landsmótsnefndar og UMFI hefur að nokkru verið rakin hér í blaðinu áður, svo og forkeppnin í Erlendir sýningarflokk- ar sýndu á fyrsta sinn á landsmóti UMFÍ í sumar. Myndin er af danska fimleikafólkinu er það' gekk inn á leik- vanginn. S K I N F A X I 5

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.