Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1976, Blaðsíða 15

Skinfaxi - 01.02.1976, Blaðsíða 15
Iskallarnir í Novosibrisk halda opinni vök í ísnum til þess að geta baðað sig daglega. Kappklæddir áhorfendur fylgjast með af áhuga. mundur Kr. Guðmundsson, 4. Sigurjón Sigurðsson og 5. Sigurjón Pétursson. Sá sem oftast sigraði í þessu sundi var Er- lingur Pálsson, en hann sigraði alls 8 sinnum. HÉRAÐSMÓT HSH í SUNDI 1975 Héraðsmót HSH í sundi fór fram í sundlaug Ólafsvikur fimmtudaginn 11. sept. 1975. Keppendur voru 20 frá tveim- ur félögum. Úrslit urðu: KARLAR: 50 m. skriðsund: sek. 1. Páll Sigurðsson, R ............ 35,5 50 m. baksund: sek. 1. Páll Sigurðsson, R ........... 46,3 50 m. bringusund: sek. 1. Páll Sigurðsson, R ........... 43,4 100 m. bringusund: mín. 1. Ágúst Leósson, V.............. 1:43,4 4x50 m. bringuboðsund: mín. 1. Reynir og Vikingur............ 3:28,2 KONUR: 50 m. skriðsund: sek. 1. Þorgerður Þráinsdóttir, V...... 36,6 50 m. bringusund: sek. 1. Sigrún Sævarsdóttir, V......... 42,5 100 m. bringusund: mín. 1. Jóhanna Jónasdóttir, V....... 1:39,0 50 m. baksund: sek. 1. Ragna Marteinsdóttir, V ....... 43,0 4x50 m. bringuboðsund: mín. 1. A-sveit Víkings ............. 3:02,2 Stigakeppni einstaklinga: Karlar: 1. Páll Sigurðsson, R ........ 11,5 stig Konur: 1. Þorgerður Þráinsdóttir, V ... 11 stig Stig félaga: Karlar Konur Samt. 1. Víkingur 16,5 46,0 62,5 Vikingur vann til eignar grip er keppt var um í stigakeppni félaga. SKINFAXI 15

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.