Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1976, Síða 17

Skinfaxi - 01.02.1976, Síða 17
píuleikum, ætlar hann að einbeita sér að asfingum. Hann fer til Vestur-Þýskalands í febrúar ásamt hinum góðkunna kastara Guðna Halldórssyni. Þar verða þeir við æfingar í tvo mánuði hjá Pieter Schiene, kurmum kastþjálfara, sem kom hingað til lands sl. sumar. Hreinn hefur sem kunnugt er með metinu í sumar þegar náð lágmarksár- angri þeim sem settur var til þátttöku í olympíuleikunum, en hann var 18,80. Til 'þess að komast í aðalkeppnina á sjálfum Þessi vígalegi tröllkarl, Brian Oldfield, USA, fleyg-ði kúlunni 22,86 m. í fyrra með eins konar kringlukasts- aðferð. Hann ér yfirlýstur at- vinnumaður og þess vegna ekki á afrekaskránni. olympíuleikunum þurfa menn að kasta a. m. k. 19,30 m. í forkeppninni, og yfir það mark ætlar Hreinn sér að kasta. En víst er að það vei-ður hörð keppni á ol- ympíuleikunum, og þar eru margir sem ætla sér stóran hlut. Um leið og við ósk- um Hreini alls hins besta í þeirri hörðu viðureign, birtum við til fróðleiks skrá um árangur 15 bestu kúluvarpara á síð- asta ári: Hans Hoglund -Svíþj.)............ 21,33 A1 Feuerbach (USA)............... 21,25 H-J. Rothenburg (A-Þýskal)....... 20,98 Udo Beyer (A-Þýskal.) ........... 20,97 Hreinn í keppni á Laugardalsvellinum. Hann hefur tekið stórstígum framförum á hverju ári undanfarið. Hartmut Briesenick (A-Þýskal.) . . 20,96 Hans Peter Gies (A-Þýskal.)...... 20,92 Geoff Gapes (Bretl.).............. 20,80 Terry Albritton (USA)............. 20,75 Jesse Stuart (USA)................ 20,73 Jaroslav Brabec (Tékk.) .......... 20,45 Vladislav Komar -Pól.)............ 20,44 George Woods (USA) ............... 20,43 Ralf Reichenbach (V-Þýskal.) .... 20,39 Dana LeDuc (USA).................. 20,32 Norbert Jahl (A-Þýskak)........... 20,31 SKINFAXI 17

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.