Skinfaxi - 01.08.1976, Page 5
Sumarhátíðin verði
vegleg fjölskylduhátíð
Rætt við Sigurjón Bjarnason form. UÍA
Mikið og fjölbreytt starf hefur verið
á sambandssvæði Ungmenna- og
íþróttasambands Austurlands. —
Skinfaxi ræddi fyrir skömmu við
form. UÍA, Sigurjón Bjarnason á
Egilsstöðum, um starfið í sumar og
um framtíðaráform ungmennafé-
laga á Austurlandi.
V___________________________________y
— Hvaða pœtti telur þú markverð-
asta úr sumarstarfinu?
— Þar ber tvímælalaust að nefna
sumarrátíðina sem við héldum að Eið-
um um verslunarmannahelgina. Þar
fór fram meistaramót UÍA í frjálsum
íþróttum, og nú með ólíkt meiri glæsi-
brag en áður. Nú var keppnin háð að
viðstöddum fjölmörgum áhorfendum
og er það útaf fyrir sig merkur áfangi,
Hópur ungmenna frá
UÍA fór vel heppnað'a
ferð til Danmerkur í
sumar. Þessi mynd af
hópnum var tekin fyrir
utan aðalstöðvar danska
íþróttasambandsins.
SKINFAXI
5