Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1976, Blaðsíða 11

Skinfaxi - 01.08.1976, Blaðsíða 11
Á olympíuleikunum keppti fólk af öllum stærffum og gerffum. Sigurvegararnir á tví- rónum báti með stýrimanni eru frá Austur- Þýskalandi. Ræffararnir eru nærri tveggja metra menn en stýrimaffurinn er affcins 147 sm á hæff. ára gömul. Við kynntum þessa óvenju- legu íþróttastúlku og sögðum frá frægðarferli hennar hér í blaðinu í fyrra (4.—5. hefti 1975). Þessi litla stúlka sem aðeins er 43 kg að þyngd, hefur náð slíkri fullkomnun i fimleik- um að hún fékk 7 sinnum einkunnina 10, í keppninni. Af öðrum sem hvað mesta athygli vöktu fyrir afrek sín mætti nefna Lasse Viren frá Finnlandi sem endurtók sigra sína í Múnchen fyrir fjórum árum, og sigraði nú aftur bæði í 10 km og 5 km hlaupi, sundkon- una Korneliu Ender frá Austur-Þýska- landi sem sigraði í þremur sundgrein- um auk boðsunds (tvenn gullverðlaun vann hún á 27 mínútum) og Alberto Juantorena frá Kúbu sem sigraði bæði í 400 m og 800 m hlaupi. Sigur Hasley Crawford frá Trinidad í 100 m hlaupi vakti líka mikla athygli og táknaði stóra uppreisn smáþjóðanna í kapp- hlaupi stórveldanna. Allt þetta fólk varpaði að sjálfsögðu frægðarljóma á lönd sín og þjóðir. En það komu líka fram keppendur sem vöktu athygli á löndum sínum með allt öðrum hætti. Keppandi frá Haiti hjóp 10 km á rúm- um 42 mínútum, og varð að hlaupa 6 hringi aleinn á vellinum eftir að allir hinir keppendurnir höfðu lokið hlaup- inu. Annar hlaupari frá sama landi vakti athygli með því að fara geyst af IVlaria Filatova cr 15 ára, aðeins 33 kg aff þyngd og 137 sm á hæff. Þetta sovéska fiffrildi vakti mikla affdáun í fimleikakcppninni. SKINFAXi 11

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.