Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1976, Blaðsíða 29

Skinfaxi - 01.08.1976, Blaðsíða 29
100 m bringusund, kvenna: 1. Guðrún Pálsdóttir KS 1.29.8 2. Sólveig Sverrisdóttir Óðinn 1.31.9 50 m baksund karla: 1. Marinó Steinarsson Óðinn 35.8 2. Jóhann Möller Óðinn 37.7 4x50 m boðsund drengja: 1. Sveit Óðins 2.05.0 2. Sveit UMSS 2.09.0 4x50 m boðsund kvenna: 1. A-sveit Óðins 2.15.2 2. Sveit UMSS 2.18.7 50 m jlugsund karla: 1. Marinó Steinarsson Óðinn 32.8 2. Birgir Friðriksson UMSS 34.7 SEINNI DAGUR. 100 m bringusund karla: 1. Gestur Jónsson Óðinn 1.20.4 2. Marinó Steinarsson Óðinn 1.24.5 50 m skriðsund kvenna: 1. Þórey Tómasdóttir Óðinn 32.1 2. Rannveig Helgadóttir UMSS 33.0 50 m skriðsund sveina: 1. Ingimar Guðmundsson Óðinn 31.8 2. Geir Baldursson Óðinn 32.2 50 m skriðsund drengja: 1. Indriði Jósafatsson UMSS 30.3 2. Haukur Stefánsson Óðinn 30.4 50 m bringusund stúlkna: 1. Rannveig Helgadóttir UMSS 41.3 2. Anna Björnsdóttir Óðinn 41.6 200 m bringusund kvenna: 1. Sólveig Sverrisdóttir Óðinn 3l0.3 2. Svanfríður Birgirsdóttir Óðinn 3.20.5 50 m bringusund telpna: 1. Anna Björnsdóttir Óðinn 41.7 2. Sólveig Sverrisdóttir Óðinn 42.7 400 m skriðsund karla: 1. Marinó Steinarsson Óðinn 5.16.9 2. Geir Baldursson Óðinn 5.49.0 50 m baksund kvenna: 1. Ingibjörg Guðjónsdóttir UMSS 39.4 2. Sólveig Sverrisdóttir Óðinn 39.4 4x50 m boðsund stúlkna: 1. A-sveit Óðins 2.17.1 2. SveitUMSS 2.23.1 4x50 m boðsund karla: 1. SveitUMSS 1.56.0 2. A-sveit Óðins 1.59.6 50 m jlugsund kvenna: 1. Sólveig Sverrisdóttir Óðinn 35.6 2. Þórey Tómasdóttir Óðinn 37.0 Umf. Víkverji eykur starfið Umf. Víkverji í Reykjavík hefur stækk- að starfsvettvang sinn og stofnað bæði frjálsiþróttadeild og skákdeild, en til þessa hefur félagið nær eingöngu haft glímu á stefnuskrá sinni. Frjálsíþróttaæfingar félagsins verða í Baldurshaga á fimmtudögum kl. 21.20 til 23.00. Þjálfari verður hinn góðkunni hlaupari Ásgeir Ásgeirsson, sem setti ís- landsmet bæði í 3000 m hindrunarhlaupi og 1500 m hlaupi á olympíuleikunum í sumar. Skákæfingar félagsins verða í Hóla- brekkuskóla til að byrja með á miðviku- dögum kl. 20.00 til 22.00. Leiðbeinandi í skák verður Jónas Þorvaldsson. Glímuæfingar Víkverja verða á mánu- dögum og fimmtudögum kl. 18.50 til 20.30 í leikfimisalnum undir áhorfendastúku Laugardalsvallarins. Þjálfari verður hinn kunni glímumaður Hjálmur Sigurðsson. SKINFAXI 29

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.