Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.02.1977, Side 17

Skinfaxi - 01.02.1977, Side 17
Sigurður Skarphéðinsson, þingforseti og Páll Aðalsteinsson, form. UMSK. óneitanlega bitnað á framkvæmdum sambandsins. Enginn framkvæmda- stjóri hefði starfað á vegum félagsins sl. ár, en reynt hefði þó verið að halda skrifstofunni gangandi. Páll gat þess í því sambandi að skrifstofa sam- bandsins, sem verið hefði að Klappar- stíg 16, hefði nú verið flutt að Álfhóls- vegi 32 í Kópavogi. Kvaðst Páll mundu sakna þeirra tengsla sem þar hefðu skapast, við hina ýmsu aðila hreyf- ingarinnar af landsbyggðinni sem komið hefðu á skrifstofu UMFÍ til að reka erindi sín þar. Umræður um skýrslu stjórnar urðu litlar og kannski minni en búast hefði mátt viö, þar sem ýmsar raddir hafa verið uppi um framtíð og tilveru UMSK. í matarhléi var fulltrúum og gestum boðið upp á að skoða íþróttamann- virki þeirra Mosfellssveitunga sem risið hefur upp á örskömmum tírna, mun skemmri en venjan er þegar jafnstór manvirki eiga í hlut. Oddviti Mosfellssveitar, Jón B. Guðmundsson, rakti byggingarsögu hússins. Við byggingu hússins sem teiknað er af Gísla Halldórssyni hefur einfaldleik- inn setið í fyrirrúmi og er áætlað að kostnaður við það verði kominn í ca. 85 milljónir þegar það verður tekið í notkun síðari hluta vetrar eða í vor. Það mun ekki þykja há upphæð þegar jafnstór íþróttamannvirki eiga í hlut. Stærð hússins er 20x40 m. Frá íþróttahúsinu hverfum við að þeim þætti í starfi UMSK sem er allr- ar athygli verður, en það er félags- málafræðsla í skólum á sambands- svæði UMSK. Auk þess að hafa haldið Halldór Gíslason, formaSur Umf. Drengs, í ræðustól. SKINFAXI 17

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.