Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1977, Síða 23

Skinfaxi - 01.02.1977, Síða 23
r- '7 FRÉTTIR ÚR STARFINU Héraðsþing USAH 1976 framkvæmdastjóri undanfarin tvö sumur, er það Pétur Eysteinsson úr Kópavogi. Á þinginu voru samþykktar ýmsar tillögur varðandi starfið fram- undan og má þar nefna t. d. að ákveð- ið var að USAH reki ungmennabúðir næsta sumar. Formaður USAH er Magnús Ólafsson, Sveinsstöðum. S. G. Héraðsþing USAH var haldið að Húnavöllum laugardaginn 19. febrúar sl. Af hálfu UMFÍ sóttu þingið Haf- steinn Þorvaldsson, Sigurður Geirdal og Guðjón Ingimundarson. í heild virðist árið 1976 hafa verið gott ár hjá USAH og var bjartsýni ríkjandi um starfið framundan, enda var kjörorð þingsins: ,,Nú er tími til stórra átaka“. — USAH gengst ár- lega fyrir svokallaðri Húnavöku sem er mikið félagslegt átak og helsti menningar- og félagsviðburður ársins hjá Húnvetningum. Þá gefur USAH árlega út ritið Húnavöku sem er rúm- lega 200 síðna bók hverju sinni og flytur hún hinn merkasta fróðleik og framtak þetta USAH til hins mesta sóma. Fjárhagur USAH er nokkuð góður og hefur verið það að undan- förnu. Hjá USAH hefur starfað sem Héraðsþing HSK 1976 Héraðssambandið Skarphéðinn hélt héraðsþing sitt á Hellu dagana 26.— 27. febrúar 1977. Fulltrúar á þinginu voru 67 frá 23 félögum. Af hálfu UMFÍ sóttu þingið þeir Sigurður Geir- dal og Hafsteinn Þorvaldsson. Á þinginu var allmikið fjallað um * SKINFAXI 23

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.