Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1977, Blaðsíða 15

Skinfaxi - 01.12.1977, Blaðsíða 15
í undralandi, f. v.: Arni, Valdimar túlkur, Agústa, Sigurjón, Snorri, Sverrir, HörSur. stofnaðar 1925 undir kjörorðinu „allt það besta fyrir börnin“. Þær hafa starfað nær samfleytt síðan, að und- anskildu hléi sem varð á starfseminni í síðari heimsstyrjöldinni. Þessar búð- ir munu vera með stærstu ungmenna- búðum í heimi. Strandlengjan sem þær standa við er um 7 km. og er nátt- úrufegurð mjög mikil. í búðum þessum dvöldu þennan tíma um 4.300 börn og unglingar frá 103 þjóðlöndum. Fyrstu vikuna var haldið alþjóðlegt friðar- mót undir kjörorðinu „may there al- ways be sunshine“. Þar voru m. a. skemmtanir sem þátttakendur sáu um og líka söngur, dans o. fl„ en auk þess störfuðu börnin í ýmsum klúbbum. Sú starfsemi var aðallega ætluð til þess að börnin kynntust hvert öðru. Sam- hliða þessu fór svo fram friðarráð- stefna fyrir fararstjóra sem Pétur sat. AÖ friðarvikunni lokinni var engin föst dagskrá í búðunum en mikið var Moska á kauoatorginu. SKINFAXI 15

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.